Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 107
NOKKRAR f>lNGR/EDUR.
107
jafnframt, því síf>r frcmr ö&rum löndum mínum; fyrst eg
má ætlast til, ab enginn taki rnínar vifevaranir öbruvísi
en ávöxt skyldu minnar og elsku til jiessa pláz, er for-
sjónin lieíir unnt mér a& lifa af — svo bi& eg, a& ykkr
lei&ist ei, enn einusinni a& heyra mig prédika á móti
brennivíns dhófi e&a lökustu vanbrúkan jiess. Iiinn
minnsti hluti ykkar, kannske enginn hér í hrepp, er sekr
í þvf, er eg vil frárá&a, enda er enginn hluti svo lítill,
a& mér jrætti hann ei ofmikill e&a umvöndunarver&r,
kynni hann vera e&a ver&a. Sjái þeir til, sem ei geta,
e&a nenna, a& láta á móti s&r [um] fyllirí, a& j)a& ei gjöri
þá til svína e&a vandræ&amanna á þíngum, vi& kirkjur
e&a á mannfundum, lieldr hver, sem þekkir sig vanstilltan,
smakki liann j)a& ekki þar. Haldi& allir fyllirí þar vera
lagabrot, en annarsta&ar skömm, bæ&i móti si&semi, ok
okkar sálulijálplegu trú. Láti& þa& hrós, sem llúna-
vatnssýsla forþénar fyrir jiess slags hófiæti í næstu tíu
ár, vaxa en ekki þverra, þó meira komi af þessari ásóktu
ólyfjan. IlaldiÖ þa& ei ýkjur j)ó eg titli brennivín svo, því
elckert eitr er [eins] gagnslaust, og ekkert, sem gjöri mann-
kyninu eins miki& tjón. Gjörum ]>a& ei útlenzkum til
eptirlætiSj a& vera þeim undir eins a& fé og spotti; e&a
vit.i& |)iö ei, a& þeir á engum sínum varníng græ&a meir,
og a& þeir fyrir mútu fengu fyrst tillátsemi a& ginna
okkr á því. Endilega bei&ist eg og orlofs, a& áminna
sjálfum mör í hag: veri& ljúfir til allrar skilsemi, svo
vel um sveitarskil, sem annaö útsvar. þab er sérlegt,
a& Eyfir&íngar af Nor&lenzkum, og Rangvellíngar sunnan-
lands, en hér Vatnsdælir og uppdala menn, hafa jafn-
a&arlega haft og átt lof fremr ö&rum fyrir þessa si&prý&is-
grein, og eg veit ei til, a& þeir sí&r hafi blessazt fyrir
j)a&. þa& má alltíö vera innbyr&is óþægt, þegar ylirvöld