Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 156
156
UM STAFROF OG HNEIGINGAR
þessar eru hinar helztu stofnsagnir, en þah er rangt,
ah flokkrinn III se elztr, og frummynd hinna beggja, því
vér ætlum hann efalaust vera ýngstan, og ráfeum |>at)
einkum af tvennu: 1) a& hann er sá eini, er heflr har&a
sarnstöfu e&a tvöfaldan málstaf aí> ni&rlagi, og 2) afe þessa
flokks sjást minstar menjar í málsmyndinni, og þa& er
rnjög sjaldan aí) i — a — u íinnist í einum stofni t. d.
bindi, band, Bundt (danska), svo vér getum mjög fáar
nafnasamfellur sett upp í þessum ílokki.
þessar stofnsagnir mætti í riti merkja þannig; t. d.
bjába, hlaupa, stökkva I, 1; ríba I, 2. geta, skera 11,2.;
verpa III, 2 o. s. fr.
III.
U in s t a f s e t n í n g u.
Vör munum at) sí&ustu fara nokkrum or&um um
stafsctníngu, og munum vér deila því rriáli í fernt.
1) Um hin nýjustu já&anýmæli í hinni íslenzku staf-
sctníngu.
2) Uin tvöfaldan málstaf fyrir framan abra málstaíi.
3) Um þab hvernig bandahátt (conjunctivus) skal
greina frá framsöguhætti, og
4) Um -r og -ur í nibrlagi or&a.
Og er nú fyrst ab tala um hi& fyrsta, en ])ab er um
joðin, og verí> eg ab byrja ]>a& mál svo, at) eg kalla þab
ekki einleikib, hvílíka a&sákn ab íslenzkan á þessum síb-
ustu tímum heíir haft af jo.&um. Meö Grimm háfst sú
kenníng, sem ab framan er getib, ab öll hljú&vörp væri
af jo&um komin, og hef&i í fyrndinni verib sagt íslandjskr
o. s. fr.; nú má segja, ab hafi svo veriö, ])á heíir íslenzkan
blezunarlega sópaö af sér þessum jo&asæg, en alt l'yrir
þab sér þó ekki liögg á vatni. Fyrir 60 árum byrj-