Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 59
UM LANDSRKTTINDI ISLANDS-
59
á stjdrnarbreytíng þessa en menn í Kaupmannahöfn. Bæn-
arskrá hafbi verib send konúngi, þar var þess be&izt, ab
kvadt væri fundar í landinu sjálfu, og skjddi kosníngar
fara fram eptir áþekkum kosníngarlögum og í Danmörku;
skyldi fundr þessi semja um þær greinir úr stjúrnarbót
Dana, sem ábræröi ísland, svo og þaÖ, hvernig stjdrnar-
bótinni skyldi haga á Islandi, áör cn konúngr legÖi úrskurÖ
á þetta mál. þessari beiöslu baföi meö kon. br. 23. Sept.
1848 veriÖ svaraí) á þá leií), aö þó hlutdeild Íslendínga
á ríkisþínginu hafi veriÖ öÖruvís hagaö, en ákveöiö var
fyrir hin dönsku héruÖ, þá sé þaö þó ekki tilgangr
konúngs, aö gjört sé út um þau aöalatriöi, er sökum hins
sérlega ásigkomulags Islands kynni aÖ vera nauösynleg
til aö ákvaröa stöÖu þess í ríkinu, fyr en Islendíngar á
sérstöku þíngi í landinu heföi sagt álit sitt um þau, og aö
þaö sem viö þyrfti í þessu efni mundi veröa lagt fyrir
næsta alþíng. En þenna skildaga, er konúngr her meÖ
áskildi íslandi, ritaÖi ríkisþíng Dana ekki inn í grund-
vallarlögin, né heldr svipaöan skildaga, er Slesvík var
gefinn; en þetta fórst þó fyrir eingöngu af því, aÖ þaö
þótti óþaríi, því konúngsbréfiÖ þótti einhlítt, og þaö, aÖ
skildagi Slesvíkr, en ekki Islands var settr inn í auglýs-
íngar skjal stjórnarinnar, gat ekki breytt neinu í þessu
efni, því stjórnin var áör bundin viö konúngsbréf 23.
Septb.; enda vóru og grundvallarlögin aldrei birt á íslandi.
Fyrir alþíngi J849 var nú, eptir því sem heitiö var,
lagt framvarp til „kosníngarlaga“ til þjóöfundar þess á Is-
landi, „er boöaör er meö kon. br. 23. Sept. 1848“; þessu
frumvarpi breytti alþíngi eigi alllítiÖ, og í þeirri mynd
var þaö lögtekið af stjórninni 28. Septb. 1849. Dráttr,
sem Islendíngum ekki var um aö kenna, olli því, aö
þjóöfundrinn gat ekki komið saman 1850. MeÖ opnu