Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 162
162
DM STAFROF OG HNKIGINGAR.
-uð -u; þó segja menn enn opt -ið -i, einkum í 2. og 3. beyg.
og í stofnsögnum, en mjög sjaldan eba aldrei í 1. beyg. Vib
þab nú, ab -uð -u kemr í stab -ið -i, þá kemr, sem von
er, í 1. beyg. fram hljób varpib a — ö, a — u (tölubum, tölubub,
tölubu), svo í 1. beyg. fellr íleirt. þátíbar í framsöguh. og
bandahætti saman, sama verbr og í 3. beyg. og öllum
þeim stofnsögnum, þar sem hljöbvarpsstafr er í stofninum,
svo þab er nú hljóbvarpib eitt, sem abskilr í riti þátíbar
fleirtölu beggja liáttanna í öllum abalstafs sögnum. Um
þetta er þab ab segja, ab oss þykir skaplegt, þó menn
hafi breytt í. pers. eint. í i, því i er og á ab vera ein-
kenni bandaháttar, en eg ætla ab oss hali verib mjög
misgefib, er vér breyttum hinum persónunum, og væri
óskanda ab menn vildi taka upp aptr hinar fornu fleir-
tölu myndir, og þetta er ab mestu aubgjört, einkum hvab
2. og 3. pers. áhrærir í 2. og 3. beyg., því menn segja
enn svo opt t. d.: legbi, feldi o. s. fr., og í stofnsögnum
munu menn optar segja ribi, bæbi, en ribu, bæbu. Um
1. pers. fleirt. á -im er þab ab segja, ab í framburbi er
hún alveg horfin, en í 2. og 3. beyg. og í stofnsögnum
væri eingin vankvæbi í ab taka hana upp aptr í riti, og
rita: segbim, fyltiin, færim, ribim, o. s. fr.; í 1. beyg.
yrbi þab nokkub óvibfeldnara, einkum í þeim sögnum, er
hafa a í stofninum, og kynni mönnum ab þykja óþýtt ab
rita: talabim talabit o. s. fr. og finst inér þá, ab í
þeim orbum mætti menn vel láta framburbinn halda sér,
því mikib væri unnib, ef menn í öllum öbrum sögnum
tæki upp hib gamla og rétta. Vér Íslendíngar eigum í
þessu ab taka oss til fyrirmyndar þá þjób, er í fyrndinni
var ágætust og þrekmest, en þab er Rómverjar, og þab
því fremr, sem vorl mál og þeirra er í lmeigíngum
mjög svipab, en nú er alkunnugt, ab ekkert mál hefir ab