Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 20
20
UM KVKNNBUNINGA A ISLANDI-
búnafei Fi'ífeai' dóttur Dofra, ab .,lion var í raubum kyrtli,
ok allr hlö&um búinn. ok digrt silfrbelti; hon hafbi slegit
hár, sem meyja sibr er. var þat mikit ok fagrt; hon hafíú
fagra hönd, ok mörg gull á.“ þessi grein er býsna
íburöarmikil, og úlík því, sein títt er í sögum, og meb
því Kjalnesíngasaga er mifer áreifeanleg í ymsum greinum,
j)á þori eg ekki afe taka liana eina gihla í þessu efni.
[»essir kyrtlar fellu mjög lifelega um líkamann, og myndufeu
fagrar fellíngar, sem konur lögufeu um leife og þær spenntu
um sig beltife. þetta snife var vanalegt bæfei á kyrtlum
karla og kvenna; var því beltife naufesynlegr hluti bún-
íngsins, og þessvegna mjög vandafe; var beltife álitife eklci
einúngis afealskrautife á kyrtlinuni. beldr og á öllum bún-
ínginum.
Á kyrtlum kvenna var höfufesmáttin svo mikil,
aö xneir en allr hálsinn var ber, og stundum efri hluti
brjústanna. þetta má sjá af Laxdælu 35. kap. greinilega,
af vifetali þeirra þdrfear Ingunnarsonar og Guferúnar
Osvífrsdúttur. þar segir svo: „Einn dag spurfei þörfer
ínguímarson Guferúnu, hvat konu varfeafei, ef hon væri í
brúkum jafnan, svá sem karlar V" — „Slfkt víti á konum
at skapa fyrir ]iat á sitt húf, sem karlmanni, ef hann
heíir höfufesmátt [svá] inikla, at sjái geirvörtur hans
l>erar, brautgangs sök hvárttveggja.” Af þessu má sjá,
afe þafe var konuin jafntítt afe hai'a rnikla höfuösmátt,
sem körluin afe ganga í brúkum. því var þafe, afe þegar
konur vildu skilja vife menn sína, sökum þess þeim þúttu
þeir of ragir efea lítilmútlegir. var þafe sifer, afe þær
gjörfeu þeim kyrtil mefe eins mikilli höfufesmátt og títt var
á kvennkyrtlum, og hét þafe brautgangs höfufe-
smátt; átti þetta afe vera þeim t.il smánar, og sýna, afe
])eir væri konur en ekki karlar (Laxdæla 34. kap.).