Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 121
UM STAFKOF OG HNEIGINGAR.
121
kallast upphaf allra liljófestafanna1 2 *, og einsog mó&ir þeirra
allra, svo er þaí) og nákvæmast, og vi& hina minstu
breytíngu færist þa& yíir í annan hvern hinn flokkinn,
V eba I. V er fjölbreyttast, og deilist í 3 höfufegreinir,
sem kenna mætti viö frumhljó&in o, u og y, o liggr næst
A og er skyldast því; u er í mi&if), en y liggr næst 1 og
er hljó&blendíngr af U og /(«+*== y). 1 deilist í 2
greinir, sem kenna mætti vi& frumhljó&in e og i, og er
e næst A og því náskyldast.
þegar ver nú enn fremr berum saman þessa þrjá
flokka, A og U annarsvegar, en I hinsvegar, þá verbum vér
þess varir, a& A og U eru svo sem abalstafir, en stafirnir
í I eru svo sem varastafir e&a stu&lar stafanna í A og U,
þannig ab stafirnir í A og V: a, á, o, ó, au, u, ú, eiga
allir, hver sinn varastaf ebr maka í Z-flokknum, og ætíb
jafnháfan staf: skammr stafr hefir skamman maka, langr
stafr langan. þetta lilutfall milli A U og /-flokksins kalla
menn hljó&varp8 Og verbr þetta á þessa leib:
a&alstafir
A U a
[ja
[já
á
o
ó
au
u, o
ú
hljó&varpsstafir
I e: Iand, lenda.
i]: fjarr, firr.
e]: sjá, sé.
œ: kátr, kæta.
e: koma, kem.
œ: bót, bæta.
ey: naub, ney&a.
y: sund, synda.
ý: brún, brýna.
*) Eúnin a hét ár, en þab þf&ir mebal annars upphaf; nd hét
og rúnin o: ós, en ós er endfng árinnar, svo a og o rnœtti
kallast upphaf og endir, einnig í rúnastafrofl voru.
2) Grimm kallabi þab TJmlaut, en hljóðvarp er ekki eins gott
orb, en eg held því þó, þvf mér hugkvæmist ekki annab betra.