Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 105
NOKKRAR þlNGRÆDUR.
105
minna ab kví&a tilvonandi óumdýjanlegri óáran, er aí>
öllum líkindum mæta okkr enn í okkar lífstíb, máske
tvisvar þeim er eiga eptir mefeallagi manns æíi. Munife
til þessa, kæru sýslubúar, einkum mínir nýgiptu jafn-
aldrar, er flestir munu lifa mig. Munib til Islands vönu
hallæra, ef útlenzkra höndlan vex hér, og ykkr kynni fýsa
í óþarí'a, e&a kramarinn ota honum. Munife til har&ind-
anna, þegar þife óforhugsaÖ, eba í von um bærilegan vetr,
vilib ásetja djarft á haustin; ofmikla vardb þar í veit eg
engan hafa meb rökum grátib, og engan búmann veit eg
uppflosnaban, er þessa einu varúb hefir tamib sbr. Eg
sagbi ykkr strax, ab þab er engin ný djúpsær speki, er
eg ætla ab brýna fyrir yklcr, heldr almenn, alþekkt, og
þar fyrir kannske almennt forsómub. Nytsemi túnræktar
er flestuin augljós, abferbina vita og margir, en hvab kemr
til, ab fá tún láta þab ásannast? meir en lielmíngr túna
í þessari sýslu gæti borib tvöfalt gras vib lítib meiri alúb.
Allr áburbarlögrinn er víba látinn renna burt aldeilis
gagnslaus; fáir bæla fé á túni, eba, sem væri enn betra,
kosta upp á færikvíar. Fáir láta kýr liggja irmi á sumrum,
hvab þó sýnist ómissandi, þar kýr liafast svo fáar, sem
hér um pláz, en rná vera skablaust fyrir nyt. Fáir rnoka
úr áburbi á haustum, allra sízt í tíma, á ófrebna jörb.
Ekki heldr kæra allir sig um á vorin, ab breiba undir
votvibri. Fáir skipta sér af, þó vatn og súr í túnum
fordjaríi öll not áburbarins; sumir brenna áburbinum, og
hvab vil eg orblengja um, hvab áfátt sé hér í allvíba, og
hversu þab megi umbæta. í öllum sveitum eru nógu
margir til ab sannfæra utn hvorttveggja, og liverir þab sé,
sýna túnin sjálf.
Góbir fjármenn þykja inér of fáir í Húnavatnssýslu,
°g eg trega þab því meir, sem þetta pláz fremr öllu á