Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 64
64
I)M LANDSUETTIINDI ISLANDS.
veita skuli alþíngi löggjafarvald í þeim málum, er snerta
ísland eingöngu, en neitabi blátt áfram öllu hinu, og
færbi þab til, ab alþíng greibi elcki til liinna almennu
ríkisgjalda, og ab alþíngi liafi ekki vísab á neinar tekjur
af landinu, hvaban taka skuli kostnabinn til þess sem um
er bebib. Auglýsíng 7. Júní 1855 ítrekar þ<5 þab heit,
„ab engin breytíng skuli vera á gjör um Islands stöbu í
ríkinu, nema svo ab eins, ab frumvarp þar um hafl ábr
verib lagt undir álit alþíngis“.
}>ví er staba íslands í ríkinu úakvebin enn sem
komib er. þ><5 ab Danmörk Iiafi fulla stj<5rnarb<5t, þá stendr
rígbundin einveldisstjúrn enn ab mestu á Islandi, og gerir
þab enga breytíng í þessu, sem nærri má geta, ])ú Islands
mál se nú lögb undir lögreglu rábgjafann, í stab innan-
ríkis rábgjafans. A þíngi Dana hefir og mátt sjá mörg
deili til þess, ab þetta vibrinis ástand getr ekki til lengdar
stabizt, og ætlum vör ]>vf fallib, ab gjöra sör lcunna mála-
vöxtu, og hvern rétt ab Danir og Islendíngar, hvor um
sig, liafa vib ab stybjast í skobun sinni um samband beggja
landanna, íslands og Danmerkr; en þetta mun aubsúttara,
ef litib er á sögu íslands, og sambúb þess vib Danmörku
um undanfarinn aldr.
n.
ísland bygbist af Noregi, og milli landanna vúru
nátengdustu vibskipti, og átti Island ]),egar frá öndverbu í
vök ab verjast fyrir drotnunarfullri áleitni Noregskonúnga.
Á 13. öld risu upp deilur mebal hinna ríkustu höfbíngja
á landinu, þetta notabi konúngr meb slægb, og túkst
honum þá loks ab koma landinu undir sig; árin 1256—1264
gaf eitt hérab sig upp á fætr öbru, og „súru konúngi land