Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 109
I'iOKKRAR jþlNGRÆDUR.
109
tilefni á efta þorir aí> segja upp í eyrun, og hræsnari er sá,
sem hælir einum undir augun fyrir einn eba abra niannkosti,
er hann á bak dregr af honum. 2. Metib svo, sem ab
ílest allt háb nibri meir þeim er þab æfir, en hinum,
er fyrir því verbr; konstin er sára aubveld, og sá allra-
heilagasti er eins mebtækilegr fyrir athlátr sem daublegir
feilfullir. Iíugfestib Obins spakmæli:
Vesall mabr
ok illa skapi
hlær at hvívetna.
Stundib heldr mannelsku og innbyrbis virbíng, hagandi
ybr svo vib abra, sem þib vilib ab abrir hagi sér vib
ybr; meb hverju lieilræbi aldeilis sambobnu honum er mann-
eskjan á alla sína lukku og vizku abþakka, egkveb ykkr mína
þíngmenn, meb þakldæti fyrir abstob réttiiium aubsýnda í dag,
og árnan allra heilla um ykkar reli. Verib og farib alla tíma
farsælir 1
5.
Elskubu mebborgarar!
Eg enda þá í dag lialdib þíng meb hugheilu þakklæti
til ykkar, sem prýdt liaíib þetta samkvæmi, meb innilegri
kvebju fyrir hvers eins ykkar velgengni, og meb fáeinum
liugleibíngum, er þetta skilnabar tækifæri vekr hjá mér,
bibjandi ykkr af alúb ab færa þær á betra veg.
Vib lifum á nýrri Islands iild eba aldaskiptum; rábib
sjálfir livort hún á ab heita betri eba |verri en næstlibin
fjögr árhundrub. Eg þori ei djarft segja neitt um þab,
fyrr en betr sést hverju fram líbr, hvernig oss verbr vib
þekkíngar og velgengnis og frclsis vöxt, hvort sibfcrbib
spillist ab því skapi, hvort undirferli, öfundar þótti og
þaraf sprettandi baktal, livort lauslæti, flennuháttr og