Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 7
UM KVRNNliUrslNGA A ISI.ANDl.
7
álna langr, og oiií) í glit ai' gulli í þrem stöíium. þetta
ætla eg því haíi verib efni í þrjá höfubdiíka, og mætti
geta þess til, ab Vesteinn liaíi ætlaí) ab gefa þeirn Aubi,
þórdísi og Asgerbi, sinn höfubdákinn hverri. þaí) ætla eg
víst, ab trefjur eba kögr haíi verib á jabrinum á höfub-
dviknum; virbist mer, sem þab megi rába af því, ab höfub-
dúkrinn er kallabr lobdúkr og skiífr, enda benda og
fornar myndir til jiess. 1 Orkneyíngasögu 80. kaji. er talab
um vel skiifub víf, og þab ætla eg muni lúta til höfub-
dúksins, sein kallabr er skúfr. Stundum heitir þab ab
falda sítt, þegar faldab er meb höfubdiíki, því í .lúms-
víkínga sögu 36. k. segir svo: „þat er nú frá sagt enn
l'yrsta aptan, er menn sifja at brullaupi, at brúbirnar
falda sítt, svá at úgerla má sjá þeirra yíirlit: en um
morgininn eptir, þá ero þær vel lcátar, ok skupla þá ekki.
ok nú liyggr Sveinn konúngr vandliga at yíirlitum þeirra
systra, því hann hafbi hváriga fyrr séna en at því bobi“.
A þessu má sjá, ab andlitib á brúbunum heíir verib ab
mestu leyti hulib, og helir þetta verib vanalegt, því hefbi
þab eklci verib, þá liefbi Svein konúng getab grunab, ab
jietta væri gjört til ab svíkja hann, sem og líka var.
Hér lítr út. sem orbib ab skupla haíi sömu merkíngu
og ab falda meb höfubdúki. þab er og þessu til styrkíngar,
ab í klæbaheitum í Snorra Eddu (bls. 232) er höfub-
dúkrinn kallabur skypill, og af því orbi mun þab vera
dregib, ab þab er kallab ab skupla, þá er faldab er meb
höfubdúki; mundu og konur varla hafa gengib faldlausar
morguninn eptir brúllaupib, jiegar höfbíngjar vóru vib
staddir. Njála sýnir og ljóslega í 130. k., þegar Helgi
Njálsson gekk ásamt konunum út úr brennunni, ab hús-
freyjur liafa gengib meb liöfubdúk fyrir andliti, því ekki
ltefbi verib liugsandi til fyrir hann, ab ganga út meb bert