Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 118
118
UM STAFROF OG HNEIGIINGAR.
nú í nokkur undanfarin ár varií) öllum tdmstundum til
afe hngsa þetta mál; hib fyrsta og fremsta var a<b komast
fyrir upptökin á hljú&fræ&inni, eöa aö læra stafrofib rétt,
því þab er undirrút allrar málfræbi; kunni mabr þab rétt,
þá rennr hitt allt í ljúfa löb. Eg hefi því liér ritab ís-
lendfngum stutt stafrof eptir því sem eg liefi bezt vit á;
vil eg ekki dyljast þess, aí> sumt er hér nýtt, og frá-
brugbib því, sein menn nú hafa fyrir satt; en sumt er
gamalt. Ðeilíng hljóbstafanna í langa og skamma er tekin
eptir hinum fornu málslistamönnum Grikkja ogRómverja, og
sama er ab segja um alla málstafa deilínguna, og er hún svo
fullgjör til vor komin frá þeirra liendi, ab þar er engu vib ab
bæta. þar næst er ab geta þess sem hér er nýtt; tel eg
fyrst þar til þab, hvernig eg hefi deilt hljóbstöfunum í
þrídeiluna A, U, I; eg get hér ekki gjört grein fyrir, livers-
vegna eg tel t. d.: ö au, o. s. fr. til ET-fiokksins. eba e œ
til 7-ílokksins og bíbr þab seinni tíma. Ab allir hljóbstafir
sé þríkynjabir (A, I, U), hefir Grimm fyrstr kennt, en
þetta hefir aldrei verib hagnýtt rétt vib hina íslenzku
hljóbfræbi; en þessi þrídeilíng er ab réttu lagi hljóbfræb-
innar grundvöllr, og á henni er bygb hljóbvarpsfræbin, og
hefi eg allt annab álit á ebli og uppruna hljóbvarpsins
en abrir hafir núl.
I ánnan stab hefi eg ritab lítib sýnishorn um hneig-
íngar á nöfnum og beygíngar á sögnum í íslenzku
(declinationes, conjugationes). Eg hefi safnab í eitt vel-
fiestum ósamsettum nöfnum og sögnuin, sem eg man eba
þekki í íslenzku — en þau skipta þúsundum — í þeirri röb,
*) í>ab er enn Grimm, sem reglulega lieflr tekib eptir hljóbvarpinu,
og útlistab ))ab, en hann Iieflr ab mínu viti alveg misskilib
uppruna þess, enda verfir hljóbvarpib heldr ekki skilib fyr, en
hljdbstöfurium er ábr rett deilt í þrilibuna A. I. U,