Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 145
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
145
mec) o í stofninum, er alveg samsvara stofni þessara sagna
t- d. boí), soí), brot, flot, not, þot, skot, þrot, gos, flog,
sog, fok, rok, lok, lot o. s. fr. Væri mi stofninn buð,
suð, o. s. fr., þá mundu þessi nöfn einnig heita buð,
suð, o. s. fr.1
Au er frumhljóö í 3. sögnum, þeirra mynd er
þannig:
au — jó — au.
þessi orö eru: hlaupa, auka, ausa; partic. bautinn (cæ-
sus, Glúmr Geirason), og bautu (vér, 01. s. helga) þar
af bauti (miles), eru brot af þesskonar sögn.
Enn verör aö telja meö þessum flokki nokkrar sagnir,
er liafa ab niÖrlagi lclev, ngv, ygv, en þessir málstafir
valda því, aö hljdfestafrinn verör skammr, jó au verör aö
ö y. þessar sagnir eru: stiikkva, hrökkva, sölckva,
klökkva, þröngva, slöngva, syngva (sýngja), höggva; undir
eins og þessir málstatir á einhvern hátt falla burt, ]iá
kemr hinn langi hljdÖstafr aptr fram t. d. höggva (þjábv.
Iiauen) — hjó; byggja, biia — bjó. Til þessa eru
mörg önnur dæmi: t. d. trú, tryggr; brúi, bryggja. Sam-
stöfurnar ng o. s. fr. geta jafnvel grent eöa veikt staf
af (7-flokknum svo, aÖ hann veröi aö i, sem sjá má af
hendíngunum t. d.
þings spámeyjar singva (syngva).
Ilringi grænna lingva (lyngYa).
Jaröbiggvi (byggvi) svá liggja.
Trigglaust of far ])riggja. o. s. fr.
') þetta sýnir , a'b o er ekki jafnúngt og t. d. Grimm lieldr; í
lat. og fsl. sýnist ])aí) stundum aö vera eldra en u, þetta sýnir
og, aö rétt er, sem vér aí) framan liöfum gjört, aí> setja tut
samliliöa o, því þaí) er runniö af o.
10