Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 69
UM LANDSRETTINDI ÍSLANDS-
69
íngar gætti ekki á Islandi eba í Noregi, því þar höfbu
um langan aldr verib konángserf&ir, en um hina síftari
breytíngu var öbru máli a& gegna. Bæbi í Noregi og á
íslandi otubu menn því arfliyllíngunni fram, en aö baki
hennar stób alveldiö, en þó hepnafeist ekki þetta bragí)
alveg á íslandi; fyrst var kratife ei&sins ab eins, og þegar
nú höfubsmabr, er taka átti vií> eibnum, ekki kom í tæka tíö
til alþíngis, kvaö alþíngi þaf> upp, sem von var, at> kon-
úngserf&ir í lögbók Islendínga vísabi á þab, liver konúngr
skyldi vera, og væri þeir á&r undir þau lög svarnir.
])ai> er og eptirtektar vert, ab sama þíngií) lýsti því þá yfir
um leií), ab þeir kvá&ust alrábnir í, aí> halda sig eptir
fornu Islendínga samþykt, og einkum í því, at> innlendir
einir væri settir í embætti. Eptir þínglausnir kom höfufis-
mabr, var þíngmönnum þá stefnt saman í Kópavogi, og
sóru þeir arfahyllíngareitinn hiklaust; en er þat> var
búit), vóru þíngmenn bebnir ab rita undir skjal eitt, er
hiifutismatir hafbi metifertiis, og játast undir alveldi; og
var þeim sagt, at> þeir skyldi afsala konúngi frelsi og
forn einkaréttindi. þá fóru af) renna tvær grímur á ílesta,
og vildu ekki undirskrifa. En er höfuSsmafir lýsti því
berlega ytir, at) þetta væri eingöngu gert fyrir sibasakir,
og væri alls ekki í ráí)i ati breyta noinu um landsins
liag, hvorki um landslög né skipun, og kvab hann þab óhætt
vera ab trúa konúngi, þá líitu fundarmenn loks til ieibast,
og ritubu undir skjalib, en þó meb þeim skýlausum skil-
úaga, ab þeir kvábust vænta, ab konúngr mundi efna öll
sín heit, er höfubsmabr hafbi iofab af konúngs hálfu;
en þetta skjal var þó aldrei ritab inn í alþíngisbókina.
Konúrigalögin, er bygb vóru á arfhyllíngunni í Danmörku
°g hinum löndunum, vóru heldr aldrei birt á íslandi, ne