Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 89
USl RF.TT ÁLþlNGIS.
89
fákunnáttu, því hann fekk hina „áreiÖanlegustu vitund,“
helclr móti betri vitund cör af illvilja, en þab getr kon-
úngr ekki viljab gjöra. Af þessu leibir, ab konúngr getr
neitab ab gefa út lög um tillögur alþíngis, af því ab hann
sb eigi fullkomlega sannfærbr um, ab þau se þarfleg, og
vili því fræbast enn betr um málib; en hann getr eigi
sett lög ofan í tillögur alþíngis, og borib þab fyrir sig, ab
liann sjálfr viti betr livab landinu hagar en landsmenn
sjálflr, því hann hefir nú eitt sinn játab, ab alþíng hefbi
hina áreibanlegustu þekkíngu um þarfir þjóbarinnar, eins
og líka er og hlýtr ab vera, því „hver er sínum hnútuin
kuunugastr.“ Vér viljum nú enn fremr spyrja, hvort þab
muni miba til ab knýta bönd þau fastlegar, er samtengja
konúngsættina vib þjóbina, eba til ab lffga þjóbarandann1,
ebr til ab gefa nokkurn gagnlegan árangr af rábum og
tillögum alþíngis, ab konúngr kvebi menn til rábs vib sig.
lieyri á ráb þeirra, en fari síban einúngis eptir sínum
eigin gebþótta, en virbi ráb þeirra vettugis, og hafi þíng-
menn, er hann sjálfr og þjóbin hefir kosib í rábuneytib,
fyrir svaragikki sína? Hvab verbr úr loforbum konúngs
um ab gefa gaum ab tillögum alþíngis, hver er tilgangr
konúngs meb ab setja alþíng, ef hann ætlar ekki ab fara
ab rábum þess? — Ekkert annab en eintómt gabb, endi-
leysa og hefndargjöf. Nei, þannig mega menn ekki skilja
löggjöfina, því þannig verbr hún verri en vitleysa, í stab
') sjá inngang tilskipunar 28. maí 1831: „Vér Fribrik hi'nn sjötti
o. s. frv. gjörum vitanlegt: ab Vér, til þnss fullkomnar ab gjöra
Oss og Vorum eptirkomurum í hásætinu þab mögulegt, ætíb ab
fá þá áreibanlegustu viturid um altt þab, er Vorri kæru og trú-
föstu þjób megi vel í þartir koma, og þarmeb undireins þess
fastlegar ab knýta þau bönd er saineina konúngsættina vib
þjóbina, svo og stubla til upplífgunar alþýblegs anda, höfum ásett
Oss ab innleiba rábgefandi umdæma-stöud.