Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 100
100
NOKKHAR f>INGRÆDUR.
í þínu úngdæmi! — áf)r en fullorbins árin hafa gert þig
stíflyndan; item: æskumabrinn verbr því ab eins skikkan-
legr, ab hann haldi sér til Jehovas orba. Til þessarar
gubræknis æfíngar, lestrs á sjálfu Gubs orbi, á biblíunni,
vil eg serílagi hvetja ybr, fullorbna sem únglínga; þar
hefir enginn svo talab, sem þessi talar, sögbu Farisæa
þénararnir. Yfirburbina treysti eg mér ekki til ab
greina, heldr en þeir, en nokkrar tilraunir á lientugum
andaktar tíma, ef þib veldib til lestrs þá sem ykkr fellr,
og skilst bezt, skal sannfæra um þab hvern sem vill.
Ein grein úr þeirri bók, sem eg játa fremr liafi
uppfrædt mig en allar abrar bækr til samans teknar, skal
enda tal mitt og bæta upp mína kvebju. Mabr spurbi
frelsarann: „meinar þú ekki ab þeir sé fáir, sem hjálp-
ast?“—Jesús ansabi því ekki, en segir í stabinn: „lcggib
alúb á ybar sáluhjálp, ])vf margir — þab segi eg ybr —
margir nutnu ætla sér ab komast í Gubs ríki, sem ekki
komast þangab.“
Gubs andi kenni oss þann andvara, og varbveiti oss
frá vísvitandi syndum, en Jesú forþénusta bæti fyrir öll
vor afbrot og liughreysti oss á daubans stundu.
Farib og verib í Gubs fribi!
2.
Eg ísleifr Einarsson, sýslumabr í Húnavatnssýslu,
set hér í dag eitt almennilegt manntalsþíng meb öllum
|)eim rétti, sibum og sæmdum, sem löglegu og lögfullu
manntals|)íngi ber ineb lögum ab bafa; set. eg hér grib
og fullan frib allra manna á milli, sem hér eru komnir
og hér eptir konia. Fyrirbýb eg hverjum manni ab vekja
hér nokkurn hávaba, eba nokkura óspekt ab gjöra, sem