Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 123
UM STAFROF OG HNF.IGINGAR.
123
skap sýna, a'ö frambnrbrinn hefir í fornöld vcrib samr og
nú, t. d.: „Brjánn féll ok hélt velli“.
Menn munu enn spyrja, hví eg ekki hafi tekife upp
í stafrolib hljúbvarpsstafinn œ, en þar til svara eg, ab
sá stafr mun víst liafa gengib um allan Noreg, Svíþjób
og Danmörlcu, en á Islandi ætlum vér liann hafi aldrei
verib fastr, en ritmáliö var íslenzkt, sem vér allir
vitum, og hcr er eingöngu um þab ab ræba. I stöku
handritum frá hérumbil 1200 er œ haft, en í vorum
ágætu Eddu handritum (t. d.: komingsbók af Sæm. Eddu)
er þess ekki gætt, og af ritum Olafs hvítaskálds sjáum
vér, ab á 13. öld tíbkabist þab ekki á fslandi. Um mibja
13. öld, og eptir ab landib kom undir Noregskonúnga,
iinst (B1 opt í handritum, og þab framyfir 1300, t. d. í
konúngs Annál. En ]iab sem hér sker úr máli eru hin
forriu kvæbi, og finst opt og einatt ab œ og œ gjörir
abalhendíngu, og er þab athugavert ab ]ictta verbr optast
í íslenzkum lausavísum, en síbr í kvæbum, sem fiutt
vóru Noregs konúngum (t. d.: Eiríksdrápu þórbar Kolbeins-
sonar). Eptir Gtetti einan eru þessi 5 dæmi:
Hræddr þá engum blœddi.
Allhœlinn í kappmælum.
Farsætöndum mœta.
Snækolls þrimu rœkis.
Hœlin satt at mæla.
í hinum fáu dróttkvæbu vísum sem til eru eptir Eyvind
skáldaspilli, stendr:
frœ Hákonar æfi.
') í fjölda liandrita flnst œ og œ í grant.