Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 94
94
UM RIÍTT ALjHNGlS.
svo mikib til þessa, ef hér væri eigi um réttindi þíngsins
og þjó&arinnar afe t.eíla, ef þessi hin hála „bendíng“ —
því uppástúnga var þab ekki — iiefiji eigi vcriö ólöglega
undir komin, ólöglega fram haldife og ólöglega enduíi, því
hún var hvorki rædd né til lykta leidd, og ef hún heffei
eigi mibab til ab taka fram fyrir hendr á þínginu og til
ab ónýta bænarrétt alþýbu, sem henni er skýrlega áskilinn
í 59. gr. alþíngistilskipunarinnar, ])ví þar segir, a?) menn í
hverju kjördæmi geti heimtab þab af fulltrúanum, ab hann
beri fram bænarskrár þeirra og umkvartanir á alþíngi,
er þeir vilja þangab snúa, hvort sem hann er þeim sam-
þykkr í málinu ebr ekki. þessi grein er harla merkileg,
því hún gefr landsmönnum þann rétt, er þeir eiga ab
liafa, og sem er undirstaban undir þjóbhollustu alþíngis:
ab öll tilmæli þjóbarinnar geti komib þínginu til eyrna og
til umræbu á þínginu. Vér leggjum því þínginu á hjarta,
ab geyma vel þessa réttar þjóbarinnar og Iáta eigi skerba
hann í nokkru, því þab mun reynast, ab því minni gaumr
sem gefinn verbr bænarskrám alþýbu, því færri verba
bænarskrárnar, því minni áliugi landsmanna, og þíngib
sjálft því óvinsælla, atlminna og ómerkilegra. Gleymum
eigi, ab þjóbarvilinn er máttarstólpi allrar stjórnarskipunar,
ef hann veikist, þá veikist allt, hversu gób sem stjórn-
lögin kunna ab vera og snildarlega saminl
Enginn taki nú þessi fáu orb mín svo, ab eg vili
eigi, ab alþíng fái meira rétt, en þab nú hcfir; engum
skal þykja vænna um þab en mér, ab dregin sé af allr
efi um þab, ab alþíng hafi löggjafarvald í öllum
íslenzkum málum.
A. 0.