Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 175
LIM SAMVEIKISLÆKNA.
175
Kants1. Hahnemann kenndi mönnum aö hafa vib hina
sárlitlu skamta, ])á er þeir vildi lækna sjúkan mann,
en eigi þá er j)eir vildi gjöra tilraunir á heilbrigfeum
manni, |)ví j)á mætti hafa j)á svo stóra ehr smáa, er
|)urfa j)ætti.
I 2. gr. segir landlæknirinn, aí) læknisdómar sam-
veikislækna „hljóta sjálfsagt“ ab gjöra hvern sjúk-
dóm verri, ef j)au annars liafi nokkur áhrif. þessi mót-
bára er gömul, en reynslan hefir sýnt, ab hún er á engu
bygb, eba hví gjöra læknisdómar samveikislækna sjdk-
dóminn ekki verri, ef j)eir „hljóta sjálfsagt“ ab gjöra
j)ab? — af engu öbru en jrví, ab jressi áburbr andveikis-
lækna er rangr. (sbr. Willcinson: the Ministry of Health,
15.— 17. bls.), og ab lækníngarmegn Iæknisdóma fer ekki
eptir vöxtum jreirra eingöngu. þab er og nd almennt
vibrkennt af efnafræbíngunum, ab lítill skamtr af sama
efni heíir gagnstæb áhrif stórum skamti, t. a. m. ef
sterkum sýrum er beitt á eggjahvítu í lifanda líkama, þá
rennr hdu saman, en se sýrurnar blandabar ebr þynntar,
þá dreifist eggjalivítan aptr; eins er á sinn hátt, ef þurru
matarsalti er stráb á, þá espar þab og hitar slímhimnuna,
en sé saltib þynnt, þá mýkir þab hana og kælir. Vér
verbum og varir vib þetta sama lögmál í daglegu lífi,
einkum meb ymsar eitrtegundir, espandi drykki o. s. frv.
Lítill skamtr af ölföngum og vínföngum hressir ebr espar
I--------------------------------------------------------------
’) Hinn víbfrægi heimspekíngr Kant hai'bi kennt mönnum, ab
eintómt rúm og tími víeri í sjálfu sér ekkert; hneixlubust
menn á þessari kenníngu, og klæbskeri Iíants hugbi ab færa
honum heim sanninn; liann sneib honum buxur, lét abra skálm-
ina vera eins og hanúa jötni, en hina sem lianda úngharni, og
svo lét hann Kant lengi bíba, og afsakabi sig meb því ab timi
og rúm væri í sjálfu sér ekkert.