Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 72
72
DM LANDSUETTINDI ISLANDS*
þíngum Dana og enna þjó&versku hertogadæma. þau mál,
sem snertu Danmörk og hertogadæmin, skyldi eigi leggja
fyrir alþíngi, enda kómu og íslands mál ekki fyrir þíng
Danmerkr ne Slesvíkr og Holtsetalands; allsherjar mál
allra þriggja landanna skyldi þar á mót leggja fyrir þíngin
öll, livert um sig. Eptir stjórnarfrumvarpinu 28. Jan. 1848,
sem þó aldrei varí) ah lögum, skyldi bendla Danmörku og
Slesvík og Holsetaland í eitt samríki, og skyldi setja eitt
þíng fyrir bæbi löndin, en Island skyldi jafnt og Lauen-
borg vera utan vib þetta, og vera laust vife allar nvj-
úngar, og sitja vib sinn fyrri hag og sitt alþíngi.
m.
þegar nú litife er óvilhöllu auga á atburbi þá, sem
ab framan er getife, þá verfer þess ekki dulizt, aí) þegar
landib í öndverfeu gaf sig undir Noregs lconúnga, þá
seldu velílestir höfbíngjar á Islandi ríki sitt í hendr kon-
úngi einum, en ab öbru leyti skyldi þó landsréttr, og þar
meb hib forna stjórnarskipulag, standa óbreytt, en hvorir-
tveggi málsabilar skipubu svo til, ab þaí) eina varb sam-
eiginlegt, ab bæbi löndin, Noregr og ísland, hefbi einn og
sama konúng, en þó var ekki örvænt, ab svo kynni ab
fara, án þess ab nýr sáttmáli væri þar um gjör, ab úr
þessu gæti orbib fullt og fast samríki, þegar stundir libu
fram; og sé nú litib á, hverju fram helir farib í fyrndinni
á þjóbverjalandi og á Norbrlöndum, þá lá þab mjög nærri,
ab sá yrbi endirinn, því verkin sýna merkin, ab í önd-
verbu vóru smáríki þessara þjóba alveg á sundrúngu, og
liafbi livert sín lög, því næst tóku fleiri Iönd stir einn
konúng, og gjörbist ab Iyktum úr þessu smámsaman eitt
ríki og ein lög. í Noregi sjálfum vóru í fyrstu eitthvab