Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 48
48
UM KVliNINBUMNGA A ISLANDl.
nunnura. í þjó&verskum bðkum segir, ab kirkjustjdrn-
endr fríí ])eim tíma settu mönnum lög, hvernig þeir skyldi
bera hárií), og hdtubu öllu illu, ef ekki væri hlýtt, og
jafnvcl, aí> sá gamli dvinr mundi sjálfr koma og svtba
þab af þeim, ef menn vildi ekki sjálfir gáöfúslega stytta
þaö. þeir álitu þaö vott guöræknis aÖ hylja háriö, en
óþarfi mun afe halda þessum siÖ fram á Islandi, því ekki
munu hinir íslenzku karlmenninir lasta, þd |)eir sæi lítib
af hárinu læöast fram undan faldinum; eg vona líka aö
íslenzku prestarnir muni álíta aö kirkjan og kristnin
standist á Islandi, þ<5 þessu væri breytt, en án efa mundi
faldbúníngrinn fríöka viö þaö ekki alllítiÖ.
Hempan getr veriö mikiö haganlegt sicjúlfat, og lítr
ekki illa út, ef hún væri nokkuÖ styttri en hún er vana-
lega, en til skarts getr hún aldrei veriö, því liún er svo
stirö í laginu, en möttullinn gæti veriö þaö, því hann er
liÖlegr og fellr fagrlega. Meöan silfrspennurnar og ílosiö
var á hempunni, var hún samt fegri cn hún er nú á
dögum, og ekki er aÖ vita, hvaö gúöum hanniröakonum
gæti enn tekizt aÖ gjöra úr henni, ef þær legöi sig til.
Baröaliattrinn, sem konur eru farnar aÖ bera viÖ reiöbún-
ínginn, er haganlegr og getr veriö fagr; hann er einnig
haganlegri eu reiöhöttrinn gamli, helzt þegar hann er úr
ílúka, því þaö á bezt viö loptslagiö á Islandi.
þaö gegnir allri furöu, hversu mart af hinu gamla
og þjúölega hefir breyzt til verra á seinustu. tímum, svo
þaö lítr út, eins og menn hafi gjört ser far um aö gjöra
liiö fagra ljútt. Sumir höföíngjar hafa líka gjört ser far
um aö útrýma því hinu þjúölega. Magnús Stephensen
var einn af þeim; hann skrifaöi ritgjörö um skautafald
og kvennhempur í „Gamni og Alvöru,“ og er þaÖ ein-
liver hin úþarfasta ritgjörö; þar hrúsar liann sér af því,