Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 165
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
165
og fegra í riti. En nú lcunna menn ab segja, ab vib þaö
raskist hendíngar í vorum nýjari kve&skap, en því neita
eg, því eg œtlast ekki til, ab menn favi ab bera fram
eptir búkum, en búkin á ab sýna mönnum, hvað sii
réttrætt mál. Búkmálib á afe vera segulnál sú, sem ætíÖ
vísar til fornaldar vorrar, því svo gjöra allar dugandis
þjúbir, ab kappkosta ab halda sem fornustu máli og
úbreyttustu í riti; en mér hefir jafnan fundizt þaÖ koma
af tilgerb og fávizku, aö vér á síbari tfmum höfum verib
ab streitast vib ab gjöra tvent úr einu, og búa til nýja
stafsetníng fyrir hina „nýju íslenzku44, en mér finst þab
ekki fara saman, ab tala hib elzta mál, sem nú liíir í
norbrálfunni, en vera þú í því stafsetníngarvési, sem
vér nú höfum verib í um hríb; vér höfum sögurnar, og
hin almenna stafsetníng þeirra, sú sem Rask leiddi inn1.
og sem finna má í Fornmannasögum og víbar, ætla eg
muni verba oss aífarasælust, og er þab ekki margt, sem
í henni þarf ab breyta, t. d. og, mig, þig, sig, fyrir: ok,
mik, þik, sik2; -st fyrir z slc í þolsögnum (kornast, f.
komaz); að pað, fyrir at, pat, o. s. fr. Eg tel ekki þab
meb breytíngum, ab vér nú ritum í greini og nibrlagi sagna
og nafna -að -uð -ið fyrir -at -ut -it, sem mest tíbkast
‘) í „Sýnishorn11 sitt lieflr Itask tekib ymsa kafla úr íslenzkum ritum
ab fornu og nýju (úr sögum, Vídalfnspostillu, sSlmum sira
Hallgríins, ri'mum o. s. fr.) og alt meb sömu stafsetníngu ab
kalla. tívo á þab ab vera, ein þjób, ein túnga, eitt rit. Um
leib og eg get þessa, fæ eg ekki bundizt, ab minriast þess, live
skylt oss Islendfngum er, ab heibra minníngu Rasks, því vér
ætlum, ab mái vort muni um allan aldr hera hans menjar.
<l) ok, mik o. s. fr. er aii vísu eldra, sem hendíngar í kvebskap og
uppruni sýnir, en í heztu handritum, t. d. ltauksbók, er þó
algengt ab rita mig, þig, sig; og er vanalega bundib.