Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 13
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI-
13
sögunui segif þegar á eptir, aí> hún túk upp silkidúk, og
faldaui sér meb. Allt fram aí> þessari öld hafa húsfreyjur á
Islandi sjaldan borii; annan höfubbúnaí) til hátíba og
daglega en fald; sýna gamlar myndir þetta. eins og líka
gamlir menn muna eptir því.
í Sturlúngu 3. þætti er nefnd kvennhúfa, en hvernig hún
heíir verib veit eg ekki. því þab er mjög sjaldgæft í sögum aö
hennar sé getib: einnig er nefndr kofri. Um seibkonuna segir
í þoríinns sögu karlsefnis, aí> _hon hafbi lambskofra svartan
á höföi, ok vib iiinan kattskinn hvítir. A 15. og 16.
öld báru konur hnapparöb um faldinn ab nefcan. í kríngum
ennib; þetta köllubu menn ..k o fl'ur-, en hvert þetta er
gamall sifcr. veit eg ekki. eg man afc minnsta kosti ekki
eptir, afc sögurnar geti um ]>ess háttar skart á faldinum.
Konur í fornöld gengu ætífc mefc skikkju efca möttul
ylir herfcum sér, því á þeim tíma þútti úsvinna afc ganga
skikkjulaus til mannfunda (Skuggsjá); en þú þetta þætti
úsvinna á karlmönnum, þá þútti þafc þú hálfu verra ef
konur létu sjá sig möttuliausar; því túku konur ætífc
möttul yfir sig, þú þær gengi ekki nema í næsta lierbergi,
ef karlar vúru fyrir (Njála 13. kap.j, efca ef þær gengu
nokkufc úr túni (Grettis s. 17. kap.). Til skarts báru
konur ekki afcrar yfirhafnir en möttul efca skikkju. Skikkja
og möttull hefir Iiaft sama snifc, sein sjá iná af sögunum.
því þegar þar er talafc um. afc einhver hafi borifc
skikkju, þá segir í næstu línu, afc hann hafi borifc möttul,
og sýnir þetta ljúslega, afc þafc hefir verifc sama, afc minnsta
kosti afc laginu til; þú ætla eg afc möttull muni vera
höfufcnafnifc, en skikkja er meir úákvarfcafc, líkt og yfir-
höfn nú á dögum, því segir um Gunnar lielmíng, afc hann
skikti sik (efca hjúpafci sig) mefc feldi. Einasti munrinn
á möttli og skikkju ætla eg muni vera sá, afc Idæfcifc