Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 16
16
UM KVliiNMiUMNGA A ISI.ANDI-
Hér má sjá, ab orbife ab hlaba spjölduin heiii'
sömu merkíng og þab sem ver enn í dag kölluin afe
spjaldvefa, og liafa þær ofib gulli í vefinn; liér er
því ab hlafea saina og ab vefa. Orbin ab hlaba og
leggja eru enn fremr náskyld ab merkíngu; menn segja
ab leggja garb (Rígsmálj og hlaba garb; lilaba
einum, og leggja einn ab velli, en nú kalla menn og
leggíngar á fati. og ætla eg því, ab leggíng og hlab
sé eitt og hib sama. Hlab er því án efa gullofib eba
silkiofib band, en ekki ræma sett gullplátum, eins og sumir
ætla, því þá væri þab orbab öbruvísi, t. d. plátubúin.
Gullhlab um enni merkir líka sama og gullofin ræma. 1
Njálu 121. kap. segir, ab Skarphébinn hafbi silkihlab um
hárib, og er þab án efa ab skilja um silkiofna ræmu.
En þegar liárbandib var búib meb tölum eba gullhnútum,
sem segir í Njálu 13. kap., þá lieitir þab ekki lilab,
heldr skarband, en skör er hár. þegar skarböndin
vúru gjörb mcb þeim hætti, vúru þau sívalt band, sem
gulltölur (gullhnútar) vúru dregnar uppá, eins og sjá má
af myndum á gömlum kínguin frá 8. og 9. öld, ebaeldri1,
en hlabib heíir verib þunn ræma, og því heitir þab
stundum höfubdregill (Grænlendínga þáttr 5. kap.); dregill
merkir sama og þunn ræma, því sokkabönd eru köllub
l) þessi bönd hafa opt verib mjög dýnuæt, og verib tignarmark
konúnga, því segir Egiil um Arinbjörn:
Hann dragseil
um eiga gat,
sem hildíngar,
lieyrnar spanna.
Hér kallar hann liib dýra, gulli og ef til vill gimsteinum setta skar-
band, dragseil höfubsins (eyrnanna) og er þab réttnefni, J)ví töl-
urnar eru dregnar uppá bandib, seui á seii.