Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 74
74 [)M LANDSRETTINDI ISLANDS.
landsins viö önnur lönd konúngs. Af því ab ísland var
lítils megnandi, þá vúru Islendíngar opt lítt ebr ekki afe-
spurbir í alsherjar málum, er vifekómu alríkinu, sem þú
átti ab vera, þar sem þab var sambandsland undir sama
konúngi; af örbyrgfe landsins og mannfæb kom þaö og,
ab ekki var stjúrn sett í landinu sjálfu, heldr vúru em-
bættismenn í Danmörku og Noregi látnir afgreiba Islands-
mál í hjáverkum, og þar sem konúngr sat í Noregi ebr
Danmörku, og haf'Bi útlenda menn sér næst vib liönd, þá
var von, þú mebferb hinna íslenzku mála bæri út-
lendan keim.
En í innlendum málum átti landib því meira láni ab
fagna. Einmitt af því, ab Islands gætti svo lítt, þá gat
konúngi ekkert gengib til, ab svipta þab fornum rétti
sínum; í iöggjöf og skattamálum, í dúmsmálum og vald-
stjúrn var Island land sér, nú sem fyr, og væri í ein-
hverju hallab á frelsi þess, þá, var þab einúngis gjört í
því skyni, ab deila öbruvísi valdinu milli konúngs annars-
vegar, en höfbíngja og landslýbs hins vegar, og var þetta
því einúngis breytíng á stjúrnarfyrirkomulaginu innanlands,
en ekki í því skyni ab breyta neinu í sambandi lands-
ins vib hin löndin, Noreg og Danmörku. En af því nú
ab Islands búkmentum fúr smámsaman hnignandi, en í
stab þess súttu menn lærdúm sinn í danska skúla, og
túku upp útlenda sibu í stab þeirra sem fyrndust hjá
sjálfum þeim, en vanræktu sína eigin sibu, þá þolc-
ubust mcnn í ymsu nær dönskunni; en jafnframt þessu
vann frelsi landsins vib |)ab, ab á Islandi hélzt forn túnga
og forn lamlsréttr, en hvorttveggja þetta byltist um á
ymsar lundir í Danmörku og Noregi, og vib jietta kom fram
sérstakt jijúberni Islendínga, og þab heimilar Islendíngum
framar öllu öbru réttindi til, ab landib haíi sína stjúrn