Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 102
102
NOKKRAR þliNGRÆDUR.
rettr þurfama&r. því gefib þib ekki heldr ykkar naub-
stöddum nágrönnum, sem þib betr þekkib og sem Gub
hefir þess vegna sett nær ykkr, ab þib heldr skyldib
lijálpa þeiin, en missjöfnum ókendum. Gubi er fyrir
þakkandi, ab sannir ölmusumenn þurfa nú ckki ab fara
um, enda leggr skikkanlegt fölk þab seinast fyrir sig.
Oþarfa í kaupstöbum, klæbakaupum, brennivínskaupum,
vildi eg bibja mína sýslubúa sem mest ab balda sér frá.
Hafi þeir útlenzku nokkurn rétt til ab hæba ab oss og
hælast um, hversu þeir geti leikib á oss, þá er þab í
þessum pústi. Rænist heldr eptir naubsynja vörum;
geymib eba lánib heldr ykkár vörur, en ab láta ykkr
ginna á þeirra glysi, sem þeir svo vel vita ab tæla ykkr
á. Hafib ykkar ull og túverk til eigin brúkunar eba
innanlands verzlunar. Hafib gott af ykkar sjálfra feit-
meti, heldr en ab skipta því vib haldlaust glíngr eba dár-
andi forgipt! Hvílíka úlukku og útörmun heíir okkar
vesala land libib fyrir sinn brennivínsdrukk, túbaksbrúkun
og úþarfakaup ! þau ríkari löndin, sem hafa þetta sjálf.
kvarta yfir því, sem svíbandi átumeini, og vib lokkum
þau meb fíldlegri eptirsúkn ab senda oss sitt úrkast og
afskúm fyrir geypiverb. Ef ab eg.í nokkm skyldi trega
fornöldina og öfunda forfebr okkar, þá er þab fyrir þab,
ab þeir ekki höfbu ab segja af þessari æ vesnandi pest.
Farib og verib í gubs fribi!
3.
Mínir vinir og undirgefnu! eg skil vife ykkr Ilesta,
og hvab skal þá vera mín kvebja? llaíib Gub og sam-
vizku ykkar alltaf fyrir augum, og vitib, ab án hugg-
unar þar frá er ykkar líf vesælt og ykkar endalykt