Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 173
UM SAMVl'IKISLÆKNA.
173
meb mínum eigin orbuni skýra frá lækníngum þeirra, en
fyrir þá sök vcrö eg afc láta mer þaö nægja ab vísa
herra landlækninum til bókar einnar eptir lækni Chargé
í Marseille, er hefir áunnib ser doktors nafnbót í læknis-
fræbi vib háskólann í París, og vonast eg því til, ab
lierra landlækninum muni þykja vit.nisburbr hans trúanlegr.
Bók hans heitir ,,Le Traitement homœopathique préser-
vatif et curatif du choléra epidémique. Marseille 1854;
par A. Chargé, docteur en médecine de la Faculté de
Faris-, 1855“. A bók þessari getr nú landlæknir vor
seb, ab samveikisjæknar vóru í libi Frakka, er sent var
til Krím, hversu þeim gengu lækníngarnar, og ab sjálfr
fyrirlibi Frakkahers, St. Arnaud, hafbi samveikislækni
fyrir lífiækni sinn. Dr. A. Chargé hefir og ritab ábr
bók, nokkurs konar varnarrit samveikisfræbinnár, hún heitir
,,L’Homœopathie et ses Detracteurs á Voccasion de
Vepidemie de clioléra qui a regné á Marseilie en 1854“.
Höfundrinn stybr allar röksemdir sínar fyrir ágæti sam-
veikislæknínganna vib reynslu og vibburbi, er enginn
sannorbr mabr getr móti mælt.
Eg hefi nú í fám orbum svarab því er hinn heibrabi
landlæknir hefir beint til mín í ritum sínunr gegn sam-
veikislæknum; en meb því þab er cigi tilgangr minn ab
verja sjálfan mig, heldr ab verja inálefni þab, sem er
fótum trobib af fávizku ebr hvorutveggja, þá skal eg fara
enn um mál þetta nokkrum orbum. 1 ritlíngi sínum,
„Vísindin, reynslan og lIomöopatharnir“, hefir landlæknir
vor borib frarn 5 röksemdir andveikislækna gegn sam-
veikislæknum. Röksemdir þessar ebr mótmæli þessi og
önnur fleiri eru tekin og hrakin í liinu ágæta riti Dr.
J. J. Wilkinsons, er heitir ,,War, Cholera, and tlie
Ministry of ILealth“ (sjá einkum bls. 10.—37.). þ>ab cr