Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 30
30
U!»i KVENNBUMNGA A ISLANDl.
í fornölíl báru konur mjög 1 í n; í kvæ&unum eru
konur mjög kenndar viÖ lín og kalla&ar hörskrýdd
kona, og hörnauma og mart fieira. í Rígsmálum er
þessu |)d bezt lýst; þar segir svo:
En húskona
liugöi at ermum 1
strauk oí' ripti,
ster[k]ti ermar.
Af þessari vísu sjáum vðr, ai) konur hafa í fornöld kunnafe
afe fara mefe lín. Svíar segja enn í dag, afe „starka
och strylia linne,“ en Danir kalla þafe ab stryge og slive,
en í fornöld hafa menn kallafe afe strjúka og sterkja
lín, og ættum vér afe taka þau orfe upp aptr. Vife vísuna
hér afe framan er þafe og athuganda, afe ermar lield eg
se sama og þafe sem danskar konur kalla „Ærmlinned~
efer ermlín, en svo kalla þær einu nafni aliskonar nær-
fatalín, til afegreiníngar fra borfelíni og sængrlíni. þess
má geta, afe horfedúkar vúm vanalega liaffeir á borfeum í
fornöld, og vúru stundum rósir efea mörk olin í dúkinn,
sem sjá má af Rígsmálum: „þá tók Mófeir merkfean dúk.“
Sængrlín efea rekkjuvofeir köllufeu konur í fornöld blæjur.
til afe m. blæjurnar í ársal þórgunnu, og vífea í Eddu-
kvæfeunum, og vife þaö eru konur kenndar, og köllufe kona:
bil blæju og þöll þunnrar blæju, og margt þvíum-
líkt, en um höfufedúk er blæja aldrei haft. I Hervararsögu
er höfufedúkrinn kallafer blæislín, sem eg held afe se sama
og hvítt lín.
*) I handritinu stendr örmum, en þafe mun rangt, því ekki var
hún afe liorfa á handleggina á sér, heidr var hún afe strjúka og
sterkja lín; held eg því afe liér eigi afe standa erniura, eins og
stendr í sifeasta vísuorfei, og sé þafe sama og ermlín.