Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 160
160
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
til í sumum haudrituin ah rita tvöfalda málstaíi, helzt
í enda orhs, (eptir rl) t. d. karll, jarll, verkk, hartt,
en hins heíi eg aldrei oröii) var, aö þeirri reglu sé
fyigt í handritum, aö rita tvöfalda málstafi eptir upp-
runa, sem og varla er von, þv.í sú regla er rojög
úþyö og úmjúk í riti, t. d. iaggöi1 tuggÖi, huggöi, byggöi
styggö, þekkt, þykkt, grimmd, skemmd, þurrÖ, þyrrstr,
jiorrsti, og vili mcnn rekja þctta útí æsar, þá lenda menn
í úgöngum, og ætti menn þá og aö rita alla inálstafi
eptir uppruna, og rita vandt, sendt, lcndt, skyldt, haröt,
stiröt (vandr, sendr o. s. fr.), menn ætti og, ef vel væri,
aÖ rita senddi, lenddi, festti, o. s. fr.; því þaÖ er víst, aÖ
eptir upprunanum einum, þá ætti eins vel aö rita festti,
einsog'kyssti (af festa, kyssa), eöa meö öörum öÖruno,
menn ætti aÖ sleppa öllum stafasamruna í riti, en
í íslenzku er ]iaö livaö helzt útækt, og fornmenn fúru
hinn rétta veg, aö þeir létu í öllum þesskonar greinum
sanirunann ráöa ritsliætti sínum, en hin nýja tvöfaldan, er
einræníngsleg, því hún sinnir engu nema upprunanum,
og fjarska úþýö í riti. Oss væri næst skapi aö taka oss
sniö eptir hinurn allra elzta ritshætti, og rita aldrei
tvöfaldan málstaf fyrir framan aÖra stafi en r og «'•
En vili menn ekki þaÖ, þá álít eg, aÖ vel mætti rita nn,
og ll fyrir framan d, t, t. d. fyllti, spillti, villti, felldi,
skelldi, renndi, linnti, innti, þú er reyndar engin ritvenja
fyrir því önnur en sú, er fyr gat eg, aö fornmönnum
þútti fegra í riti lld, llt, nnd, nnt, en Id, It, nd, nt,
J) þá œtti og að rita saggði, því seggja (sbr. leggja) mun vera
elzta myndin, sem sjá má af kvefoskap.
2) orðið allt er mönnum orftifc svo tamt að skrifa inecf ll, svo vel
mættí láta J)að eitt lialda ser.