Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 43
UM KVENNBUMNGA A ISLANDI.
43
á ermunum nær þa?) nærri mifeja leib frá úlflife til oln-
boga; þetta er ein af hófleysunum, og ætti þetta tvennt
ab vera talsvert mjórra en þab opt er, og hvorttveggja
herumhil jafnbreitt. Nú hefir húfubúníngrinn náb sinni
mestu fullkomnan, og má ekki veröa margbrotnari, því
þaö á ekki vib hans ebli; hann er, og á aö vera einfaldr,
og þá er harin einhver hinn nettasti, hreinlegasti, hagan-
legasti og hlýjasti búníngr sem til er. p& er næst aö tala
um þjúÖbúnínginn, og hvernig eg held aö konur- mundi
geta haft hann nú. En af því aö mrr þykir þetta mál
svo mildu varöa, og þaö er undir konunum komiö, aö
fegrö meiri komist. á í landinu, bæöi í þessu sem öÖru,
bæÖi á körlum og konum, þá get eg ekki bundizt aö lúka
nokkru lofsoröi á Islands fornu konur, og hversu mikinn
hlut |>ær áttu í siöprýöi og kurteisi sinnar aldar; en
í þessu eru Islendíngar nú cinna mest eptirbátar for-
feöranna.
þ>6 konunum sé gefinn minni styrkr en karlmönnunum,
þá eru þær |>ú af guÖi ætlaöar til aö vera leiöarstjörnur
til allrar fegrÖar og föörlandsástar, til allrar hreysti og
manndúms; þetta er líka eÖIilegt, því lögmál náttúrunnar
liefir svo til hagaÖ, aö barninu er eölilegast og hagan-
legast aö fylgja múöurinni, og hún kennir því grundvöll-
inn til alls, eptir j)ví sem hún hefir vilja og vit á, svo
á börnunum sannast opt hiö fornkveöna: „hvaö úngr
nemr, gamall fremr.“ — Margir taka menntun kvenn-
fúlksins, í hverju landi, til mælikvaröa fyrir fegrö og
menntum jrjúÖanna, og |)aö er aö morgu leyti rétt. —
Hvernig hei'öi riddararnir á miÖöldunum getaö orÖiÖ svo
kurteisir og þeir vúru, heföi kvennfúlkiö ekki veriö annars
vegar, og haft vit á aö dæma um kurteisi jicirra og lát-
bragö; þær vöktu hreysti þeirra, því jieir böröust hreysti-