Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 128
128
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
Enn fremr er blíststafrinn (sibilans) s, og þarnæst 2
stafir, er kalla mætti skiptínga efea nykraba, er ýmist eru
hljóbstaíir eba málstaíir, en ]iab er v og ý; verba þetta
alls 16 málstafir (9 + 4 + 1 + 2 = 16).
þetta verör þannig:
I. D u m b i r stafir: H (gómr). F (varrir). þ (tönn).
1. hástafir (te-
nues) : k. P- t.
2. mibstafir
(mediæ) : g- b. d.
3. lágstafir (as-
piratæ): h. f. þ-
II. Lagarstafir: blístrstafr; 1. m. n. r. 8.
nykrabir: v. j.
Allri málstafafræbi má deila í 5 aftalkafla:
1. Um hverja þrídeiluna fyrir sig, um skyldugleika staf-
anna lc, g, h fyrir sig; p, b, f fyrirsig; t,d,p fyrir
sig, er þetta mjög umfangsmikií) mál, og liér til heyrir
kenníng Jacobs Grimms um staffærslu (Lautver-
schiebung). Vér höfum safnab í eitt til samanburbar
velflestum þeim orbum í Iatínu, grisku og íslenzku,
sem byrja á dumban staf og eitthvab eru skyld ab
uppruna, og erum þannig komnir ab þeirri nibrstöbu,
ab staflfærslu kenníng Grimms er ekki rétl, en hún
leibir þú ab sannleikanum, og er eitt stig til hans,
og finst staffærsla fyrir innan takmörk sama máls
í gegnum alla 3 stafi t. d. rjúfa rauf; grafa grúf,
krjúfa krauf; hrífa hreif, grípa greip, og mörg önnur.
Mörg orb, sem í latínu og grisku hafa p, hafa b í
íslenzku t. d. pario berr, bera; petere, bibja; noieco