Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 180
180
UM SAMVElKISLÆKiU.
Dr. Wil. Reichel, landlækni og konilnglegt læknisráí) í Bæj-
aralandi, hann er og ba&Iæknir, l)r. Otto Lackner, felaga
læknisrábsins vib liáskálann í Vín, Dr. W. Elwert, hirb-
lækni og læknisráb í Ilannover o. s. fr. Hérabslæknar
margir á þjóbverjalandi eru og samveikislæknar, t. a. ni.
Dr. Lindermann í Austmki, Dr. Ott í Bæjaralandi, Dr.
Papesch, umdæmislæknir í Neustadt og Dr. v. Stur í
Judenburg, Dr. Carl Senior og Anton Rositzsch í Lutten-
berg í lönduin Austrríkiskeisara, og abrir fleiri. Her-
mannalæknar eru: Dr. Jos. Baertl, Dr. Amman, Jas.
Wagner, Dr. Wank, Dr. Watypka, Dr. Johann Gschladt,
Dr. R. v. Wurzian, hersforíngjalæknir og líflæknir Ra-
detskýs, hins gamla hershöfbíngja Austrríkiskeisara á
Ítalíu, og Dr. P. C. Kirsch, herflokkslæknir og líka bab-
læknir í Wiesbaden í Nassá. Eg gæti nefnt landlækni
vorum 10 abra bablækna, sem eru samveikislæknar, ef
hann vildi, og |iar ab auki er forstöbumabrinn fyrir
vatnslækníngunum í Obermais bjá Meran í Týröl, sam-
vcikislæknir og heitir Mazegger. Eg gæti og talib marga
abra mcrkislækna, og jiar ab auki sáralækna og dýra-
lækna, ef mér þætti þess þurfa þessu máli til sönnunar,
en þetta held eg megi nægja ab sinni, ]>ví þab var ab
eins tilgangr minn ab sýna, ab samveikislækníngar sb
leyfbar og vibhafbar í öllum vel menntubum og mörgum
. lítt menntubum löndum, og því fari svo fjarri ab
hún sé fyrirlitin, aS hún er í heibri liöfb af öllum
þeim, cr ekki eru bunduir vib forna hlej'pidóma og
blint álit á öllum „embættislegum“ lækníngum, ebr þeim
öbrum, sem finna þá köllun bjá sér ab nibra öbrtim, til
þess ab mæla fram meb sínum atgjörbum og til ab gjöra
atvinnuveg sinn ab sem ábatamestum einkarréttindum.
Vegna þess ab vér viljum landlækni vorum vel, þá finnum