Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 52
52
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI-
faldrinn var minna boginn, og ekki eins sluttr, og kann
vera ab mönnum mundi þykja þetta ljótara, en gætum a&
því, a& vaninn getr blindafe augun. þab er enginn efi á,
aí) menn gæti búib faldinn þannig til, ab þab mætti setja
hann á sig eins og abra húfu eba liöfublín, og þab ætti
menn ab reyna. Auk þessa gæti konur, sem ekki viija
bera fald, tekib upp skjaldhúfuna gömlu, og ætti þab
ekki illa vib hátíblegan danzleik, en faldrinn ætti þ«5 ab
vera helzti höfubbúníngr á hátíbum. Sumir segja, ab
faldrinn sé ljótr, og ætlar þeim jafnvel ab verba illt, ef
þeir heyra hann nefndan; en ailt fyrir þetta álít eg faldinn
þó fagran. Hin gamla austrlenzka beygíng á honum hefir
þau áhrif á andlitib, ab sviprinn verbr hreinn og tignar-
legr, og er þab einkenni á mörgum íslenzkum konum,
svo manni gæti komib til hugar, ab Aþena væri þar komin
meb sinn grúfanda hjálmkamb, eba ab fjallkonan sjálf,
móbir vor, sýndi þar inynd sína á dætrum sínum, svip-
mikla og tignarlega.
Eg hefi ab franian útskýrt fyrir ybr hvernig fald-
búníngrinn var í fornöld og á miböldunum, hvernig hanri
er, nú og hvernig hann ab mínu' áliti ætti ab vera. En ábr
en eg skilst vib þetta mál verb eg ab geta þess, ab mér
hefir borizt til eyrna, og sjálfr orbib var vib uppreistar
anda hjá ybr íslenzku konunum, einkanlega móti hinum
gamla og þjóblega faldi. Eg hefi ábr sýnt ybr, ab konur
í Norbmandí láta sér þykja sóma ab bera fald enn í dag,
en þær þykja fríbastar og dugmestar af frakkneskum
konum. Gömlu þjóbsibirnir og þjóbdygbirnar fylgjast opt
ab, og eg er hræddr um, ab ef þér ætlib ab fara ab afneita
ybar göfgu frændkonum í sibum og búníngum, þá inunib
þér afneita þeim í fleiru. Eg get ekki trúab, ab þér vilib