Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 38

Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 38
36 DVÖL Þ Ú MÁTTUGA LÍF EFTIR HEDIN BRÚ Yfir byggðina flæðir sólskin og sunnanþeyr. Klukkurnar óma, og hópar fólks halda til kirkju, því að í dag fer fram útför. Barnskista stendur fyrir kór- dyrum, og lotin hjón sitja á innsta bekk og gráta höfugum tárum á gólfiö. Presturinn stígur í stólinn og mælir blíðum orðum: „Lífið er sorgarganga, dauðinn er stigi til himna. Það er gæzka Guðs, sem hefir lagt barnið í kistuna, sem við sjáum hér fyrir kórdyrum. Þegar börn deyja, er það af því, að Guð vill hlífa þeim við að saurgast i svaði lífsins og taka þau óspillt heim.“ „Þú ert óviti“, heldur presturinn áfram, „þú ferð niður í fjöru og grefur holu í sandinn. Svo kemur alda} jafnar allt aftur, og verk Hún var þreytuleg á svip, en börn- in störðu upp til hennar með ást og trúnaðartrausti. — Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Það getur verið erfitt að fylgja þessari einföldu bæn í erli lífsins. En það borgar sig — jafnvel þegar í þessu lífi. þitt er horfið. Þannig heldur guð- leysinginn, að sé um barnið í kist- unni: Alda dauðans hefur skolað sandinn, og 'eitt líf er þurrkað út. En við trúum því ekki, við trúum því, að Guð .. . . “ En maður situr á yzta bekk, hann er á öðru máli en prestur- inn. Hann telur, að á raunastundu haldi guðsmaðurinn og guðleys- leysinginn eitt og hið sama um líf og dauða. í vitund hjónanna á innsta bekknum eru það hin einu sannindi, að dauðinn hefur tekið barnið frá þeim. Þau hafa misst það, og því gráta þau höfugum tárum á gólfið. „Hver trúir á dauðann, þegar dauðinn stendur í dyrunum? Eng- inn!“ hugsar maðurinn á yzta bekknum. Þrír menn með svartar húfur lafandi út úr buxnavösunum rísa á fætur í kórnum og syngja. Þeir syngja um skilnaðarstundina, þeir syngja um hörpuslátt, gulltún og sólskin á himneskum engjum, um Jesúlambið, sem liggur á stöðli fyrir framan hásæti Guðs. Söng- urinn ómar mjúklega í kirkju- hvelfingunni — ómar í þessari hvelfingu, sem fúnar og tærist af ryði og möl. Hér inni ómar þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.