Dvöl - 01.01.1948, Síða 49

Dvöl - 01.01.1948, Síða 49
DVÖL 47 Frá Bergi í Kálfhaga. Bergur hét maður- og var Bergsson. hann bjó lengi í Kálfhaga í Sandvíkur- lireppi. Bergur var mjög hjákátlegur í háttum og voru sumir tilburðir hans harla hlægilegir; þó bar orðalag hans og talandi af í því efni. Einu sinni kom Bergur til Lárusar smá- skammtalæknis Pálssonar, og hóf tölu sína við' hann á þessa leiíi: Komið þér sælir, Lárus minn. Komdu sæll, Lárus. Þér eruð mikill læknir, Lárus; þú iæknar allt nema konuna mína. Ég er sendur hingað frá konu, konu austur í Flóa, konunni Helgu í Kálfhaga, konunni minni. Það er nú margt sem að henni gengur; en einkum þó það, að hún get- ur aldrei átt barn, og allra sízt lifandi barn. Lárus: Hefur konan á klæöum? Bergur: Heldur held ég það, ég keypti henni í fat á Bakkanum í fyrra, fyrir níu dali og allt gatslitið nú------Og £krá$ c9 svo er það nú ég sjálfur lumpinn og las- inn, volaður og vesæll, hálfvitlaus, al- vitlaus, þó aldrei beint vitlaus, og vit- laus þó. Bergm- fór eitt sinn með graöneyti til Reykjavíkur, gamla He'lisheiðarveginn sem lá um Eskililíð; í för með Bergi var piltur, Magnús að nafni. Á Eskihlíð mættu þeir Pétri biskupi, og ávarpaði Bergur hann á þessa leið: Komiö þér sælir Pétur minn. Komdu sæll, Pétur Skelfing ertu orðinn farinn garmurinn, eitthvað ætlar þú nú samt að ráfa garm- urinn. Ég er að koma með þetta naut hingað, en svo vilja þeir ekki nauta- kjöt í Reykjavík, eða er þaö? Þetta er nú fini maðurinn. Magnús minn. Og leggst hann þá ekki bölvaður. (og leggst hann ... var nautið.) Urn formennsku Guðmundar á Háeyri sagði Bergur, að óhætt væri upp á lífiö að gjöra að róa hjá honum, karlgrey- skammarhólknum, en aököllin og ósköp-

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.