Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 49

Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 49
DVÖL 47 Frá Bergi í Kálfhaga. Bergur hét maður- og var Bergsson. hann bjó lengi í Kálfhaga í Sandvíkur- lireppi. Bergur var mjög hjákátlegur í háttum og voru sumir tilburðir hans harla hlægilegir; þó bar orðalag hans og talandi af í því efni. Einu sinni kom Bergur til Lárusar smá- skammtalæknis Pálssonar, og hóf tölu sína við' hann á þessa leiíi: Komið þér sælir, Lárus minn. Komdu sæll, Lárus. Þér eruð mikill læknir, Lárus; þú iæknar allt nema konuna mína. Ég er sendur hingað frá konu, konu austur í Flóa, konunni Helgu í Kálfhaga, konunni minni. Það er nú margt sem að henni gengur; en einkum þó það, að hún get- ur aldrei átt barn, og allra sízt lifandi barn. Lárus: Hefur konan á klæöum? Bergur: Heldur held ég það, ég keypti henni í fat á Bakkanum í fyrra, fyrir níu dali og allt gatslitið nú------Og £krá$ c9 svo er það nú ég sjálfur lumpinn og las- inn, volaður og vesæll, hálfvitlaus, al- vitlaus, þó aldrei beint vitlaus, og vit- laus þó. Bergm- fór eitt sinn með graöneyti til Reykjavíkur, gamla He'lisheiðarveginn sem lá um Eskililíð; í för með Bergi var piltur, Magnús að nafni. Á Eskihlíð mættu þeir Pétri biskupi, og ávarpaði Bergur hann á þessa leið: Komiö þér sælir Pétur minn. Komdu sæll, Pétur Skelfing ertu orðinn farinn garmurinn, eitthvað ætlar þú nú samt að ráfa garm- urinn. Ég er að koma með þetta naut hingað, en svo vilja þeir ekki nauta- kjöt í Reykjavík, eða er þaö? Þetta er nú fini maðurinn. Magnús minn. Og leggst hann þá ekki bölvaður. (og leggst hann ... var nautið.) Urn formennsku Guðmundar á Háeyri sagði Bergur, að óhætt væri upp á lífiö að gjöra að róa hjá honum, karlgrey- skammarhólknum, en aököllin og ósköp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.