Dvöl - 01.01.1948, Side 68

Dvöl - 01.01.1948, Side 68
Gulu skáldsögurnar 1. Ráðskonan á Grund Víðfræg skemmtisaga eftir Gunnar Widegren. Hefur þegar komið út í tveimur útgáfum og er senn uppseld öðru sinni. — Verð: Kr. 18.00 ób. og 25.00 ib. 2. Þyrnivegur hamingjunnar Hugljúf og rómantísk ástarsaga eftir Sigge StarJc, vinsælustu skáldkonu Svía. — Verð: Kr. 15.00 ób. og 22.00 ib. 3. Gestir í Miklagarði Sprenghlægileg gamansaga, sem gerist í auðkýfingahóteli í Alpafjöllum, eftir kunnan þýzkan höfund, Erich Kastner. — Verð: Kr. 15.00 ób. og 22.00 innbundin. 4. Brækur biskupsins Gamansaga frá New York, eftir fyndnasta rithöfund Ame- ríku, Thorne Smith. Þeir, sem taka sér þessa bók í hönd til lestrar, skyldu varast að hlæja sér til óbóta, því að það er sannarlega hægt. Margar fleiri brkðskemmtilegar bœkur eru í undirbúningi. Eignist GULU SKÁLDSÖGURNAR frá upphafi, meðan enn er tœkifœri til. Sendum gegn póstkrnfu um land allt. Draupnisútgáfan Pósthólf 661 — Reykjavík eru flokkur léttra og skemmti- legra skáldsagna til tómstunda- lestrar, sem þegar hefir áunnið sér almennar vinsældir og mikla útbrei'ðslu. Eftirtaldar sögur eru komnar út:

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.