Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 32

Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 32
30 DVÖL — Ég þori að fullyrða það, að þetta er boðskapur frá guði! Boðskapur frá guði.... honum þarna uppi.... langt bak við mán- ann.... bak við þessar milijónir af stjörnum... alla leið uppi í himninum! Þetta var ótrúlegt! Utan við sig af gleði hljóp hann niður eftir götunni, svo hratt, að jafnvel rakt og benzínmettað loft- ið virtist honum tært og hress- andi, þegar það lék við andlit hans. Hann var móður og másandi, þeg- ar hann nam staðar undir skyggn- inu hjá brautarstöðinni. Hann flýtti sér inn fyrir, fékk sér gúl- sopa af vatni úr drykkjarskálinni og pústaði. Þannig stóð hann kyrr litla stund, hugsaði ráð sitt og þurrkaði sér um munninn með handarbakinu, — hvað átti hann nú að taka sér fyrir hendur? Kaupa stöðina og alla járnbraut- arvagnana? Kaupa bláar víndrúfur? Kaupa Glasgow? Kaupa eitthvað skrítið? Kaupa allan heiminn? Já, kaupa allan heiminn og gera mömmu að drottningu! Gamall, gráskeggjaður maður með stóra ferðatösku stóð þarna skammt frá og rýndi í listann yfir ferðaáætlanir járnbrautanna. — Hann líktist mjög jólasveininum i Lewis. Snecky vissi, að hann myndi hlusta á það, sem hann segði. ■— Halló, manni! Gettu, hvað ég hef hér í vasanum! — Það get ég ékki. — Stjörnu! — Hvað? — Stjörnu .... stjörnu frá himn- um. — Hefurðu . ... ? Má ég sjá! Gamli maðurinn tók við gripn- um, leit á seðilinn og brosti. — Rétt — rétt, drengur minn. Þú ert svei mér lukkunnar panfíll, karlinn. Farðu nú með hana heim og geymdu hana undir koddanum þinum. — Hefur það nokkuð að segja? — Þá dreymir þig vel og verður ríkur. Hann tók penny upp úr vasanum. — Hérna .... þetta getur verið byrjunin! — Takk fyrir, herra! Snecky tók við pennyinu og stjörnunni og gekk sem í leiðslu áleiðis. Hann hafði þá á réttu að standa. Þetta var þá raunveruleg stjarna! Hann keypti sér epli og labbaði heim að horninu á Gordonstræti. Þar stóð Harry Brown og seldi dag- blöð. Harry var trúandi fyrir leynd- armáli. — Halló, Harry! Geturðu gizkað á, hvað ég er með hérna? — — Nei. — — Stjörnu! — Fari það ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.