Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 66

Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 66
64 D VÖL og kynnir vinum sínum þriðju eiginkonu sina. Ég held að þessi bók gefi betri hug- mynd en flestar aðrar um þá sviptibylji, er léku með líf manna við hirðir einvalds- konimga í Evrópu á 16. og 17. öld og það kviksyndi mannvonsku, falsháttar ágirnd- ar, yfirdrepsskapar og smámennsku, sem hafði Evrópu að leiksoppi á þessum tím- um. Þetta er prýðilega rituð bók og skemmtileg lestrar, þótt ófögur lýsing sé, og engin skáldsaga tekur henni fram um dramatísk áhrif. Séra Sigurður Einarsson hefur íslenzkað bókina og er málfar henn- ar snjal’.t. Ðvöl hefur nú ekki látið sjá sig í eitt ár. Liggja til þess ýmsar óviðráðar- Iegar orsakir, meðal annars tilfinnanlegur pappírsskortur. Arið 1946 komu aðeins út þrjú hefti af Dvöl, eða um fimmtán arkir, og er það nokkru minni árgangur en gert var ráð fyrir, en verð árgangsins er hins vegar lægra en flestra sambærilegr^ tímarita hér á landi. Vonum við því, að lesendum finn- ist þeir ekki sviknir í þeim skiptum. Svo langt var liðið á árið 1947 þegar tókst að útvega sæmilegan pappír í í'itið, að ekki þótti fært að hefja útgáfu árgangsins, því að þá hefði hann orðið svo langt á eftir áætlun. Það ráð var hins vegar tekið að fella þann árgang niður, en byrja að nýju með árinu 1948 og kemur hér fyrsta heftið. Lesendur eru því beðnir að athuga það — einkum þeir, sem halda ritinu saman, og þeir eru margir — að Dvöl kom ekki út árið 1947. Dvöl mun hér eftir sem hingað til kappkosta að birta valdar erlendar smásögur í íslenzkum þýðingum, auk margs annars fræðandi og skemmtilegs efnis. Á þessu ári munu koma út fjögur hefti, fjórar arkir hvert. TÍMARITIÐ DVÖL kemur út í fjórum heftum á ári eitt hefti á hverjum árs- fjórðungi. Það flytur lesendum sínum úrval þýddra smásagna, fræðandi og skemmtandi greinar um erlent og innlent efni, ljóð og Ijóðaþýðingar, frumsamdar íslenzkar skáldsögur, ritgerðir, þjóðfræðaþætti, gamansögur o. fl. Ritstjóri : ANDRÉS KRISTJÁNSSON. Ú t g e f a n d i : Dvalarútgáfan. Áskriftagjald kr. 20.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. júní. Óskast greitt í póstávísun. Áritun: Tímaritið Dvöl, pósthólf 561, sími 2923. Prentsmiðjan Edda h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.