Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 21

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 21
D VOL 83 þetta salat hafi ekki verið á borð- um, sérstaklega útvegað handa mér. Haldið þér, að auðvelt sé að gefa með háttvísi? í raun og veru er eins mikil list að gefa gjöf og að má!a andlitsmynd eða búa til reitarúöu. En þá list er hægt að læra, og hægt er að rækta hug- myndaflugið og láta það bera á- vexti. — Þér ætlið' kannske að ferð- ast til Englands. Gjöfin, sem yður þykir vænzt um, er ekki súkku- laðikassinn, heldur uppdráttur af Lundúnum. Hún sýnir, að gefand- inn hefur haft í huga, hverju þér mynduð þurfa á að halda. Ég þ?kkti gamlan heiðúrsmann, sem átti vissulega heima í hinni „fjórðu vídd“ vingjarnleikans. Um leið og hann hjálpaði einhverri af vinkonum konunnar sinnar upp í sporvagninn, þá laumaði hann alltaf, með afsakandi brosi, aurum fyrri fargjaldinu í lófa hennar, svo að hún þyrfti ekki að vera að leita að þeim í tösku sinni. Þetta kalla ég sanna hugulsemi. Fyrst við erum að tala um spor- vagna eða strætisvagna — er nægilegt að karlmaður rísi úr sæti fyrir konu? — því áð það gera yfirleitt allir siðaðir karlmenn. En oftast gera þeir það með hangandi hendi. Myndi ekki þessi kurteisi- athöfn verða viðfelldnari, ef henni fylgdi létt hneiging og bros? Ef þér gefið atvinnulausum manni aura, getið þér þá ekki gefið hon- um ofurlítið af sjálfum yður um leið? Menntuðum manni er vin- semdin eðlileg og ósjálfráð; hafi hann í eitt skipti fyrir öll ásett sér að vera vingjarnlegur og tillits- samur, þá líður ekki á löngu, unz hann getur blátt áfram ekki verið öðruvísi. Á maður þá endilega að dansa við allar þær „dömur“, sem yfir- leitt er ekki dansaö við? Ónei, ekki krefst ég svo mikils, jafnvel þó að sá, sem gerði það, sýni, að hann sé gæddur nægilegu hug- myndaflugi til aö setja sig í ann- arra spor. Ég ætlast aðeins til þess, að ef menn gera eitthvað fyrir aðra, þá sé það gert af heilum huga og án hugsunar um endur- gjald? Þeim, er á menningu hjartans, dettur ekki í hug að rjúka í mann, sem lengi hefur verið fjarvistum, með fávíslegri setningu eins og: „Nei, þér munið vitanlega ekki eftir mér!“ Nei, hann segir fyrst til nafns síns. Og sannmenntað- ur maður segir heldur aldrei: „Blessaðir lítið þér nú inn til mín, hvenær sem þér viljið.“ Hann seg- ir heldur eitthvað á þessa leið: „Hvernig myndi yður henta að koma á miðvikudaginn?" Sé einhver af vinum yðar veikur, þá kannske heimsækið þér hann einu sinni eða tvisvar í sjúkrahús- ið? En haldið þér heimsóknunum áfram? — Ekki nema þér eigið menningu hjartans. Og þó hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.