Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 28

Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 28
90 D VOL IIONORÉ DE BALZAC er heimskummr franskur rithöfund- ur. Hann var fæddur áriff 1799 og kominn af gömlum aðalsættum. Hann er af mörgum talinn einhver mesti frumkvöðull raunsæisstefnunnar í skáldsagnagerð og flest skáld, er skáld- sögur rita, hafa þegið brauð al' borði hans. Hann ritaði fjölmargar langar skáldsögur og ógrynni smásagna. Sag- an. sem hér birtist, er úr smásagnasafni |)\’i, sem Balzae nefndi Les Contes Drolatiques, en |)ier' sögur fjalla allar um ástina og vald hennar í heiminum. Sýnishorn þeirra hefur \ærið gefið út, á íslenzku og nefnist Gleðisögur. Ein smásaga úr safni þessu birtist i Dvöl fyrir þrein árum og hét hún Fallega stúlkan frá Portillon. líkist hvað öðru, þá á þó hvert ást- arævintýri sín sérkenni, sem og kemur sér betur fyrir konurnar. Og þótt fátt sé svo líkt í fljótu bragði sem tveir menn, þá er ef til vill ekkert eins ólíkt, þegar skoðað er ofan í kjölinn. Þetta veldur margs konar örðugleikum og or- sakar hina stöðugu leit konunnar eftir hinum bezta manni. En því skyldi maður áfellast tilraunir kennanna í þessari leit? Þegar öll náttúran leitar hins bezta á sama hátt, er varla hægt að ætlast til þess, að hvikul vera eins og konan hafi ró í sínum beinum. Athuganir Carandesar leiddu það í ljós, að af öllum þeim mönn- um, sem iðka hórdóm, eru geist- legrar stéttar menn fullkomnastir í list sinni. Þeir eiga dýpstan skilning og prúðasta háttvísi. Og skýrust sönnun fyrir þessu, var það, hvernig öllu var hér fyrir komið. Á laugardögum fór Tascheretta ætíð út á víngarðsbýli sitt við Saint-Cyr á hinum bakka fljóts- ins, en eiginmaður hennar lauk vikuverki sínu, greiddi laun starfs- manna sinna og gerði upp reikn- inga vikunnar. Á sunnudagsmorg- uninn kom hann svo á eftir konu sinni og snæddi með henni morg- unverð í ástúð og eindrægni, og þá bauð hann ætíð vini síirum, prestinum unga, til morgunverð- ar með sér. En presturinn fór þegar á laug- ardagskvöldið yfir ána Loire til þess að halda yl á konu ekrueig- andans yfir nóttina og gera svefn hennar værari, því að á því kunna ungir menn frábært lag. En snemma á sunnudagsmorguninn, er hann hafði lokið sér af, fór hann aftur yfir ána og heim til sín, og þegar ekrueigandinn kom til þess að bjóða honum til morg- unverðar með sér, var presturinn ætíð í fasta svefni. Engan grunaði neitt um þetta, því að presturinn greiddi gömlum ræðara vel fyrir það að skjóta sér yfir ána á kvöldin og sækja sig svo snemma morguninn eftir. Þegar Carandes hafði rannsak- að þetta mál til hlítar og komizt að raun um, hversu þessu var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.