Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 59

Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 59
D VOL 121 brúsandi gleði allar stíflur, gleð- in yfir því að mega hreyfa sig eftir voldugu hljómfallinu. Krýnd vín- laufum og blómum geystist dans- mærin um sviðið, kastaði til höfð- inu og dillaði mjöðmunum, sleit blómin af sér og stráði þeim fyrir vinda þúsund átta, en hinn stutti kyrtill hennar sveipaðist þétt að líkama hennar, lagaði sig eftir honum, og það blikaði á hana í sískiptilegum litum, sem fóru jafn- skjótt og þeir komu. Og líkt hvirf- illaufi, sem sígur til jarðar, varp- aði hún sér allt í einu á gólfið og lá grafkyrr, orka hennar gjöreydd. No, það verð ég að segja, sagði Karl Lúðvík, þegar lófatakið dundi við: Það var sannarlega fínt, að Tea frænka sat heima. Þetta hefði ekki farið vel í taugunum á henni. í hreinskilni sagt finnst mér, að það hafi kannski gengið fulllangt undir lokin, ef satt skal segja, skil ég ekki almennilega hrifningu á- horfenda. Heyrðu, við skulum kom- ast út eins fljótt og við getum — hérna eru fatanúmerin. Aukadans? Nei, veiztu hvað, erum við ekki bú- in að fá nóg? Hún lá vakandi fram undir morgun, heit og óróleg. Er hún að lokum sofnaði, dreymdi hana, að hún væri lömuð. Það var eitthvað í ólagi með fæturna á henni uppi við mjaðmarliðina. Hún gat ekki lyft þeim, ekki tekið eitt einasta skref. Hún vildi kalia. Það var ekki til hljóð í hálsi hennar. Munnur- inn opnaðist og lokaðist með dauðu kjamsi. Takmarkalaus hræðsla og angist tók hana tökum. Hún hrökk upp, baðandi í svita, og greip and- ann á lofti. Karl Lúðvík lá upp við dogg og starði á hana með grunsemdir í augum. Það er aldrei þú æpir í svefninum, sagði hann. Hefirðu martröð? Það var eins og ég sagði, þú áttir ekki að borða humar með brauðinu, þú áttir að' fá þér sneið af kálfsteik eins og ég réð þér til. Næsta dag, sem var síðasti dag- urinn í bænum í þetta sinn, neit- aði hún að fara með Teu frænku til Dopeiðis til að kaupa smágjöf handa Hónóríu og aðra handa Bollu. Síðan læsti hún dyrunum, fór úr kjólnum, og fyrir framan spegilinn reyndi hún að líkja eftir því, sem hún enn sá djarfa fyrir í huga sér. Hún hætti fljótlega. Líkami hennar var ekki hlýðinn þjónn. Hann hafði stirnað í skökkum stellingum. Verkjandi limum gekk hún fast upp að speglinum og at- hugaði sitt litla, óreglulega andlit, sem alltaf hafði verið talið lítil- mótlegt. Hún strauk fingrunum yfir húðina undir augunum, hún var hrukkótt og slöpp. Hún brosti daufu angistarlegu brosi---tenn- urnar í efri gómnum voru alsettar dökkum plúmbum. Karl Lúðvík og frænkurnar höfðu alltaf verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.