Dvöl - 01.04.1948, Page 72
NÝJAR UNGLINGABÆKUR
VALA.
Telpusaga eftir frú Ragnheiði Jónsdóttur, Hafnarfirði.
SKÁTAFÖR TIL ALASKA,
þýdd af Eiríki Sigurðssyni kennara, Akureyri. Bókin er
prýdd mörgum fallegum myndum.
SÖGURNAR HANS AFA,
eftir Hannes J. Magnússon skólastjóra á Akureyiú, eru
bráðum tilbúnar til afgreiðslu.
ADDA LÆRIR AÐ SYNDA,
sem er framhald af hinum vinsælu Öddubókum, kem-
ur bráðum í bókabúðir.
BÖRNIN VIÐ STRÖNDINA,
hrífandi unglingabók. Þýdd af Sigurði Gunnarssyni,
skólastjóra á Húsavík.
TVEIR UNGIR SJÓMENN,
þýdd af Þóri Firðgeirssyni. Báðar þessar bækur eru
skrifaðar af A. Chr. Westergaard, einum mest lesna
barnabókahöfundi Dana.
Aðaíútsala í Bókabúð Æskunnar
*
Utvarpsauglýsingar
berast með hraða rafmagnsins
og mætti hins lifandi orðs til
sífjölgandi hlustenda um allt
ísland.
RÍKISÚTVARPIÐ