Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 5
Það er gleði í dag
(Valsmenn og meyjar)
Lag: Stefán Hilmarsson & Pórir Úlfarsson
Texti: Stefán Hilmarsson
Valsmenn og meyjar,
nú eru þáttaskil.
Valsmenn og meyjar,
nú stendur mikið til.
Valsmenn og meyjar,
við syngjum ykkur lof.
Það er gleði í dag.
Höldum áfram, nú er lag.
Það er gaman að vera í sókn og í Val.
Þegar Albert var kóngur
var Ingi svo smár,
og hún Sigga átti eftir að blómstra.
Þegar Henson var kvikur
og Hemmi var knár,
þá var Guðni rétt kominn á legg.
Það var gaman að fylgjast með Júlla og
Geir
og Grími og Guðrúnu Sæmunds.
Síðar Óla og Degi, ég segi ekki meir.
Listinn er langur og stór.
Valsmenn og meyjar o.s.frv....
Það var eldhugur Friðriks sem tendraði bál
síðan æ hefur logað sá eldur.
Þett’er félag með sögu og félag með sál
sem á ætíð í hjarta mér stað.
Við stolt getum verið af sigrum í ‘den’,
en styðjum í þykku og þunnu
þau lið sem nú leika, jafnt konur og menn.
Framtíðin okkar er björt.
Valsmenn og meyjar o.s.frv....
Valsblaóió • 60. árgangur 2008
Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíöarenda við
Laufásveg
Rltstjóri: Guðni Olgeirsson
Ritnefnd: Jón Guðmundsson, Gunnar Zoéga,
Margrét Ivarsdóttir, Stefán Karlsson, og Þorgrimur
Þráinsson
Auglýsingar: Dagur Sigurðsson, Sveinn Stefánsson,
Stefán Karlsson og Guðni Olgeirsson
Ljósmyndir: Guðni Karl Harðarson, Guðni Olgeirs-
son, Jón Gunnar Bergs, Ásbjörn Þór, Ragnheiöur
Jónsdóttir, Hólmfríður Sigþórsdóttir, Stefanía
Bergljót Stefánsdóttir, Torfi Magnússon, Bonni o.fl.
Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson
Umbrot: Eyjólfur Jónsson
Prentun og bókband: ísafoldarprentsmiöja ehf.
Meðal efnis:
14 Hann er kallaður Fúsi
Sigfiís Sigurðsson silfitrdrengur-
inn í luindbolta heimsœkir skóla
Forsíðumyndir: Katrín Jónsdóttir fyrirliði hampar ásamt félögum sínum
Islandsmeistarabikarnum t knattspyrnu kvenna sumarið 200H, þeim fjórða áfimm
árum. Ljósm. Guðni Karl Harðarson.
Neðri mynd: Silfurhafar í handknattleik frá Oiyiiipíulcikiiiiiim í I'eking 200H
sem tengjast Val kampakátir með silfurverðlaiinapeiiinginn. Frá vinstrí: Oskar
Bjarni Oskarsson þjálfari Vals í handknattleik og aðstoðarþjálfari landsliðsins á
Olynipíuleikiimim, Olafur Stefánsson, Sigfús Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónssoii
og EinarPorvarðarson framkvœmdastjórí HSÍ ogfyrrverandi leikmaður Vals í
liandknattleik. Ljósm. Asbjörn Pór.
20 Bikarmeistarar karla í handknattleik
2008
Myndasyrpa
24 í stjórnum hjá Val í 20 ár
Hörður Gunnarsson varaformað-
ur horfir fram á veginn
30 Sigursæll þjálfari kveður Hliðarenda í
bili
Elísabet Gunnarsdóttir þjálf-
ari meistaraflokks kvenna í knatt-
spyrnu er afar metnaðarfull
34 íslandsmeistarar kvenna i knattspyrnu
2008
Myndasyrpa
50 Farsæll fyrirliði
Katrín Jónsdóttir segir kvenna-
knattspyrnu í mikilli sókn
52 Komum tvíefldir til leiks næsta sumar
Bjarni Okifur Ein'ksson gerði það
gott á árinu
54 Vigsluathöfn Vodafonevallar 25. maí í
máli og myndum
68 Dóra María Lárusdóttir ætlar sér
stóra hluti i (ramtíðinni
88 Valsfjölskyldan
Otrúlega sigursœlar liandbolta-
systur, Hrafnhildiir, Dagný, Drtfa
og Rebekka Skiíladœtur
92 Signý Hermannsdóttir leikur stórt
hlutverk i kvennaliði Vals í körfubolta
101 Valur vængjum þöndum
Þorgríniur Þráinsson vill hlúa að
itngviðinu
80 Hver er Valsmaðurinn?
Róbert Jónsson liefur starfað í Val
í meira en hálfa öld
Valsblaðið 2008
5