Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 24

Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 24
Valur skipar sfórpn sess í og Hermann Gunnarsson, Sigurður.Dags- son o.fl. úr knattspyrnuliði Vals. Fyrsti íþróttaviðburður sem Valur tók þátt í og ég sá var þegar Valur kom austur á Nes- kaupsstað og spilaði við Þrótt í bikar- keppninni. Það er mér ákaflega minnis- stætt. Ég var einn örfárra á vellinum sem fagnaði ósvikið mörkunum fimmtán sem Valur skoraði í leiknum en Valur vann 15:0. Fyrir mér var Valur félag með hefð- ir og metnað. Þess vegna er Valur vænt- anlega sigursælasta félag landsins,“ seg- ir Hörður stoltur Valsari. Bypjaði ungur í stjórnarstörfum lijá Val „Ég kom suður 18 ára og byrjaði strax að æfa körfubolta með Val og þá áttu Vals- arar skærar stjörnur í körfunni, t.d. Torfa, Rikka, Kristján, Þóri Magnússon og ég kom inn í aðdraganda að besta gullaldar- skeiði Vals í körfubolta. Ég leit alltaf upp til þessara leikmanna og það var gaman að kynnast þeim og æfa með þeim. Ég var ljósárum á eftir þeim í undirbúningi og átti ekki mikla möguleika á að festa mig í liðinu en þetta var samt skemmti- legur tími, en ég átti ekki langan feril í körfubolta hjá Val,“ segir Hörður. Hann sat um tveggja ára skeið fyrir Val í stjórn Körfuknattleikssambands Islands sem og Hönður Gunnarsson varalormaður Knatlspyrnuiélagsins Vals helur verlð í forystusveit félagsins érum saman og setið í stjérnum hjé félaginu samfellt í rúmlega 20 ár Hörður Gunnarsson tók vel í beiðni Vals- blaðsins um viðtal sem fram fór sunnu- dagssíðdegi í Valsheimilinu að Hlíðar- enda þar sem hann kann ákaflega vel við sig. A yngri árum lagði Hörður stund á körfubolta, handbolta og fótbolta á Fáskrúðsfirði oft við frumstæðar aðstæð- ur þar sem hann er fæddur og uppalinn. Þegar hann flutti til Reykjavíkur á ung- lingsárum hóf hann að æfa körfubolta með meistaraflokki Vals. Fljótlega hóf hann þátttöku í félagsstarfi og hefur alla tíð verið mjög virkur í þeim efnum og hefur nú setið samfellt í rúmlega 20 ár í stjórnum hjá félaginu, þar af varaformað- ur síðustu 10 árin. Hann hefur óbilandi trú á félaginu og margar athyglisverð- ar hugmyndir um eflingu starfsins. Hann telur að á komandi árum sé mikilvægt að hlúa að innra starfi og uppbyggingu félagsstarfs og auka sérstaklega tengslin við hverfið og laða að fleiri sjálfboðaliða til starfa, en hingað til hafi mestur hluti af tíma stjómar árum saman farið í að huga að rekstri og framkvæmdum. Hörður er fæddur og uppalinn á Fá- skrúðsfirði og stundaði eins og áður sagði handbolta, knattspyrnu og síðan körfu- knattleik í æsku á Fáskrúðsfirði, oft við mjög frumstæðar aðstæður. „Til dæm- is var ekkert íþróttahús og við æfðum á veturna í litlum sal sem var u.þ.b. helm- ingur af sal gamla íþróttahússins okkar á Hlíðarenda. Þar voru t.d. ekki mörk held- ur vom þau máluð á veggina svo nærri Hörður Gunnarsson með heiðursorðuna sem liann fékk frá Val fyrir nokkrum arum. má geta hvort ekki hafi oft verið tekist á um það hvort boltinn var inni eða úti. Inn úr hornunum fór enginn án þess að fara upp í rimla. Enginn var grasvöllurinn til knattspyrnuiðkunar heldur kom gróf- ur malarvöllur undan snjónum, oft þeg- ar komið var vel fram á sumar. Aðstöðu- leysi kom þó ekki í veg fyrir mikinn áhuga á íþróttaiðkun og frá 8 ára aldri var ég félagi í Ungmannafélaginu Leikni á Fáskrúðsfirði. A unglingsámm lagði ég nær eingöngu stund á körfuknattleik þó svo að aðstaðan hafi ekki boðið upp á að hægt væri að stilla upp fullskipuðu liði,“ segir Hörður. „Sem dæmi má nefna að þegar ég var 17 ára þá spiluðum við í Leikni úrslitaleik í körfubolta við Fram sem þá var með afar gott körfuboltalið en þá vorum við flestir að spila okkar fyrstu leiki á löglegum körfuboltavelli.“ Valur varfl frá unga aldri uppáhaldsfélagið mitt „Ég byrjaði ungur að fylgjast með Val og tók strax ástfóstri við félagið úr fjar- lægð þó svo að mörg ár liðu þangað til ég komst á Hlíðarenda til að berja hetj- urnar augum. A mínum uppvaxtarárum var Mulningsvélin í algleymingi og Oli Ben, Oli Jóns, Stefán Gunnars og fleiri úr því liði fönguðu huga minn allan sem 24 Valsblaðið 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.