Valsblaðið - 01.05.2008, Side 60

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 60
Valsstelpurnar komust í B-úrslita- leikinn á körfuhátíðinni í Gautaborg Dagana 1.-4. maí héldu 12 Valsstelpur á körfuhátíðina í Gautaborg (Götaborg Basket Festivalen). Þetta mót hefur ver- ið haldið í 30 ár og í þetta sinn mættu um 500 lið á mótið. Þar sem leikimir á mótinu eru frek- ar stuttir og lið eru ekki örugg með nema fjóra leiki, þá ákvað þjálfari Vals (Krist- jana Magnúsdóttir) að vera með tvö lið (1993 og 1994). Valshópurinn saman- stóð af tveimur 1993 stelpum, sex 1994, tveimur 1995 og tveimur 1996. Það var því ljóst að það myndi mæða mikið á stelpunum, því flestar voru að leika 1-3 ár upp fyrir sig í aldri og stór hluti liðsins þurfti að leika með báðum liðunum, þeg- ar það væri mögulegt. Slakt gengi í 1994 stelpuflokknum í riðlakeppninni í 1994 stelpuflokknum voru 56 lið og vom þau í 14 riðlum. 1994 liðinu gekk illa í riðlakeppninni og tapaði öll- um leikjum sínum. Hlutir eins og ferða- þreyta, leikir snemma að morgni, tíma- mismunur, reynsluleysi og aðrir hlutir komu m.a. í veg fyrir betri úrslit. Það var því hlutskipti Valsliðsins að leika í B- úrslitum og vom þau leikin í formi bik- arkeppni. Frábær árangur í B úrslitakeppninni í 32 liða úrslitum mætti Valur danska liðinu SISU. Nú vom Hlíðarendastelp- urnar búnar að yfirvinna flesta hlutina sem tmfluðu þær fyrstu daga mótsins. Þær mættu vel einbeittar í leikinn, léku grimma 2-3 svæðisvörn og nýttu hæðina sína vel í vörninni og áttu þær dönsku í miklu basli í sókninni. Leikurinn endaði með léttum sigri Vals 20-4. I 16 liða úrslitum mætti Valur sænska liðinu KFUM Central Basket sem hafði leikið ágætlega á mótinu. í þessum leik vom Valsstelpurnar aðeins sex þar sem 1993 liðið var að leika á sama tíma í öðm húsi. Stóm leikmenn Vals lentu í miklum villuvandræðum í þessum leik, en frábær vöm tryggði góðan sigur, 19-15. Síðasti leikur laugardagsins var leik- ur í 8 liða úrslitum á móti sænska liðinu Sandvika. Þær sænsku höfðu staðið sig vel á mótinu. Enn vom 1994 stelpurnar aðeins 6. I þessum leik héldu þær áfram að leika hörkuvörn og sóknin var betri en oft áður. Valur var undir í hálfleik, 8-9. í seinni hálfleik lék Valur mjög vel og náði að landa góðum sigri 20-11. Með þessari góðri frammistöðu á laugardeginum var Valur komið í undanúrslit. í undanúrslitum á sunnudeginum var andstæðingurinn sænska liðið Tumba Goif. Það hafði lent í erfiðum riðli og var einni körfu frá því að komast í A- úrslitin. Þetta lið spilaði ágæta vörn, var að skora nokkuð mikið og hafði leikið vel í B-úrslitunum. Það var því ljóst að Valur þyrfti að leika vel til að komast í úrslitaleikinn. Valsstelpurnar mættu vel stemmdar í leikinn og léku frábæra vörn og ágæta sókn á fyrstu mínútum leiksins og komust yfir 8-0. í þessum leik var Val- ur með fullmannað lið og notaði Krist- jana þjálfari alla leikmenn mikið. Seinni helmingur fyrri hálfleiksins var barning- ur og Valur var yfir í hálfleik 10-0. Leik- urinn jafnaðist aðeins í seinni hálfleik og endaði með sigri Vals 17-12. Slepptu úrslitaleiknum vegna heim- ferðar Þar með var ljóst að Valur var kominn í úrslitaleikinn sem átti að fara fram síðar um daginn. Ferðaskrifstofa sú sem skipu- lagði ferðina fyrir Val hafði annaðhvort ekki gert ráð fyrir því að Valur kæmist alla leið í úrslitaleikinn eða að hún vissi ekki hvenær mótið myndi enda, því að Valur þurfti að sleppa úrslitaleiknum til að komast tímanlega í flug í Kaupmanna- höfn um kvöldið. Forsvarsmenn Vals töl- uðu við mótstjóra og báðu um að úrslita- leiknum yrði flýtt, en mótstjórnin treysti sér ekki til þess. Valsstelpurnar sýndu mikinn styrk og þroska og tóku þessari niðurstöðu nokkuð vel. Misjafnt gengi hjá 1993 stelpuflokknum I 1993 stelpuflokknum voru 33 lið og voru þau í 8 riðlum. Valsstelpumar léku ekki vel í fyrstu tveimur leikjunum í riðl- inum og töpuðu stórt. Kristjana þjálfari undirbjó liðið mjög vel fyrir þriðja leikinn í riðlinum gegn Tyresö Basket og notaði yngri stelpurn- ar meira en hún hafði gert í fyrri leikjun- um tveimur. Þessi taktík gekk ágætlega og Valur lék prýðisgóðan fyrri hálfleik þar sem Rebekka fór á kostum. Valur var undir í hálfleik 16-18. Það var mik- ill barningur í seinni hálfleik og staðan var 18-18 mjög lengi. Þegar um 20 sek- úndur voru eftir þá jafnaði Valur, 22-22. 60 Valsblaðið 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.