Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 77

Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 77
Einarsbikarinn: Verðlaun sem veitt eru til minningar um Einar Örn Birgis voru gefin í áttunda sinn. Verðlaunin eru veitt þeim leikmanni í yngri flokkum félagsins sem valinn er efnilegastur. í ár hlaut Knútur Ingólfsson, leikmað- ur í 9. flokki, þessi verðlaun. Leikmaður ársins: Viðurkenninguna leikmaður ársins í meistaraflokkum körfuknattleiksdeild- ar hlaut Signý Hermannsdóttir. Hún steig sín fyrstu spor með yngri flokkum Vals og sneri aftur að Hlíðarenda þegar meist- araflokkur kvenna var endurreistur haust- ið 2007 Lárus Blöndal formaður körfuknattleiksdeildar Minnibolti 10 ára. Mestu framfarir: Davíð Reynisson Besta ástundun: Bjarki Ólafsson Leikmaður ársins: Ragnar Ragnarsson Stúlknaflokkar Þjálfari: Kristjana Magnúsdóttir Stúlknaflokkarnir okkar tóku þátt í íslandsmóti í ár og endaði 9. flokkur í 4. sæti í b-riðli og 8. flokkur í 3. sæti í c-riðli. I eldri stúlknahópi eru um 7-10 stúlkur sem eru duglegar að æfa og leggja sig mikið fram. Fáar stúlkur eru í minniboltanum og þarf að leggja áherslu á að fjölga þeim. Stúlkurnar tóku þátt í boðsmótum á árinu ásamt drengjunum í minniboltanum. 8. og 9. flokkur stúlkna. Mestu framfarir: Ingibjörg Kjartansdóttir Besta ástundun: Thelma Karlsdóttir Leikmaður ársins: Björg Ingólfsdóttir Minnibolti stúlkna. Mestu framfarir: Elsa Rún Karlsdóttir Besta ástundun: Aðalbjörg Guðmunds- dóttir Leikmaður ársins: Margrét Ósk Einars- dóttir Vaismaður ársins: Valsmaður ársins er veittur þeim leik- manni sem skarað hefur fram úr í félags- störfum fyrir deildina. Að þessu sinni var það leikmaður úr 9. flokki, Benedikt Blöndal sem hlaut sæmdarheitið Vals- maður ársins. Dómaramál N\ McDonaid's I ■ ■ Fótbolti: 96 leikir í sumar í íslandsmótum. Það voru sendir 30 krakkar í 3.fl. kk. og kv. á dómaranámskeið í vetur og það náðu um 20 krakkar prófi og útskrifuðust sem unglingadóm- arar og eftir þetta námskeið þá eru 51 dómarar á skrá hjá félaginu. Það voru 43 leikir sem félagið þurfti að manna dómara á í Reykjarvíkurmótum. Svo í sumar þegar íslandsmótin hófust þá þurfti félagið að manna dómar- atríó á 96 leiki sem fóru fram hér á Hlíðarenda. Handbolti: Félagið þurfti að manna 36 leiki í handboltanum síðasta vetur í fslandsmótum flokkanna og við vorum líka með eitt fjölliðamót með 85 leikjum þar sem leikmenn mfl. kk. og kv. sáu um að manna þá leiki. Við erum með 15 virka dómara í handboltanum. Körfubolti: Það voru 4 fjölliðamót haldin hér með 36 leikjum og sáu leik- menn í mfl. kk. og kv. um að manna dómgæsluna í þeim mótum. Við eig- um 5 virka dómara í körfuboltanum. Til stendur að halda dómaranámskeið í handbolta og körfubolta og við munum halda dómaranámskeið í fótboltanum þegar fer að nálgast vorið. Áhugasamir um að taka að sér dómgæslu endilega hafið samband við Jóhannes Lange með því að senda honum tölvupóst á joilange@valur.is Jóhannes Lange umsjónarmaður dómaramála Rúnar Gunnarsson dómari ársins hjá Val í knattspyrnu 2007 og 2008. Valsblaðið 2008 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.