Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 90

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 90
3*sí Hrafnhildur Skúladóttir (nr. 15) er leikjahœsti leikmaður íslenska landsliðsins frú upphafi, með 107 leiki. í liðið fyrir tímabilið, enda sá leikmaður sem hvað mest mark hefur sett á íslensk- an kvennahandbolta undanfarin ár, auk þess að vera frábær fyrirmynd yngri kyn- slóðarinnar. Hrafnhildur er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upp- hafi, með alls 107 A-landsleiki og jafn- framt eini leikmaður íslands sem náð hefur 100 leikjum. Hrafnhildur þjálf- ar tvo yngstu flokka félagsins í kvenna- handbolta samhliða því að spila, en stelp- urnar í 8. og 7. flokki njóta leiðsagnar þessa mikla leiðtoga. Allar systurnar fjórar hafa spilað með yngri landsliðum íslands, en verkefnum þeirra landsliða hefur fjölgað mikið und- anfarin ár og spurning hvort Rebekka sé jafnvel leikjahæst í yngri landsliðunum. Dagný á síðan 87 A-landsleiki að baki og Drífa 52. Við spurðum stelpurnar aðeins út í yfirstandandi tímabil og væntingar þeirra. „Ég tel að raun- hæfar kröfur séu að ná í fjögurra liða úrslit og eftir það tekur bara við ný keppni,“ segir Dagný. „Við erum að sjálfsögðu allar meðvitaðar um að það eru 3 titlar í boði og við eigum möguleika á þeim öllum.“ Hrafnhildur tekur enn dýpra í árinni: „Vænt- ingarnar eru að sjálf- sögðu að standa uppi sem sigurvegarar þegar tímabilinu lýkur. Ég hefði nú ekki nennt að koma heim til að vera bara með. Með Begguna í þess- um gír sem er búin að vera í þá eigum við ekki að geta tapað leik með þennan mannskap." „Það væri gaman að taka stóru dolluna" segir Drífa. „Maður er búin að vera svo lengi í þessu án þess að vinna alvörutitil fyrir utan kannski Kjarnafæðismótið 2003 á Akureyri, virkilega góð ferð þar.“ Ekki er annað hægt en að taka und- ir með systrunum, því þrátt fyrir að vera með mjög öflugt lið og alltaf í hópi efstu liða hafa stóru titlarnir látið á sér standa í kvennahandboltanum. Síðasti stóri titill var bikarmeistaratitill fyrir rúmum átta árum, en stelpurnar hafa þó unnið deild- arbikarinn tvisvar á síðustu þremur árum, auk annarra smærri titla. Bestu stuðningsmenn í heimi hjá Val Svona í lokin þá vildi Hrafnhildur koma eftirfarandi á framfæri: „Já ég vil sko koma á framfæri að við eigum bestu stuðningsmenn í heimi í þeim Gísla, Jóa, Baldri bongó og félögum. Þeiru eru bara svona partur af prógramminu. Held að það yrði erfitt að byrja að spila leik ef þeir væru ekki mættir í hús. Þetta eru algjörir snillingar sem eiga endalaust hrós skilið. Þeir mættu meira að segja á Fjölnisleikinn í bikarnum!" Með þessu látum við staðar numið og þökkum stelpunum kærlega fyrir spjall- ið. Það er vonandi fyrir okkur Valsmenn að við fáum að njóta krafta þessarar fjöl- skyldu sem allra lengst, enda frábærir félagsmenn og fulltrúar Vals. Valsmenn - bestu óskip um gleðileg jól og farsælt nýtt ár 90 Valsblaðið 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.