Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 94

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 94
 Vil sjá fleiri stuðningsmenn á leikjum Vals Ég ákvað að skrifa ég smá pistil sem almennur stuðningsmaður Vals. Það sem ég hef velt töluvert fyrir mér í gegnum tíðina hvað fámennt sé á Vals- leikjum, veit það samt fyrir víst að það eru til margir Valsmenn og konur meira segja gríðarlega margir. Ég endurvakti ásamt nokkrum góðum Valsmönnum Stuðningsmannafélag Vals sem við end- urnefndum Stuðara sem var mjög öflug stuðningsmannasveit snemma á níunda áratugnum. Það sem kom þessu eiginlega af stað var hversu lítil stemning var á Valsleikj- um eiginlega engin, ég hafði varla heyrt kallað úr stúkunni Áfram Valur í einhver ár svo að ég var að vona að þetta myndi hleypa einhverju kappi í hinn almenna stuðningsmann Vals. Þetta gekk vonum framar og vorum við Baldur Orri á nán- ast hverjum einasta leik í þrjú ár, berj- andi á húðir, á handboltaleikjum bæði karla og kvennamegin og í fótboltanum, taldi ég að gamni mínu leikina sem við sóttum eitt árið og voru þeir nærri 100 sem eru ansi margir klukkutímar, en ég sé ekki eftir einni einustu mínútu enda hefur það verið mitt líf og yndi að hvetja Val til dáða. Á þessum tíma fjölgaði töluvert Vals- mönnum á leikjunum og miklu skemmti- legri stemning myndaðist. Nú hafa aðr- ir tekið við keflinu í forystusveit Stuðara og eru þeir að gera fína hluti. Hver eru aliir Valsararnir? Það sem mér er hugfangið er hvar eru allir Valsararnir? Fólk sem eyddi tugum klukkutíma í æfingar á mánuði hverjum og hætti svo að æfa þegar fullorðinsár- in nálgast og hafa ekki sést á Hlíðarenda síðan. Hvar er þetta fólk? Eðlilega er það gangur lífsins að eignast fjölskyldu en er ekki hægt að heimsækja gamla klúbbinn sinn og horfa á nokkra leiki, taka maka og börnin með og rekast á gamla kunn- ingja? Skora á alla Valsmenn að mæta á leiki Á þessum tímum þegar kreppan ógurlega skellur yfir okkur öll, er þá ekki upplagt að skella sér á leik og eyða kannski rúmri klukkustund í góðum hópi og hvetja sitt lið og fá hugann til þess að gleyma þess- Gestur Valur tekur virkan þátt á pöllunum. um erfiðleikum í þjóðfélaginu um stund. Allavega langar mig að skora á alla Vals- menn að mæta á leiki og taka með sér kunningja, það eru alltof mikið af texta- varps Völsurum sem fylgjast með gangi félagsins á síðum textavarpsins. Svo í lokinn langar mig að óska Val- mönnun gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 94 Valsblaðið 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.