Valsblaðið - 01.05.2008, Page 62

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 62
okkar í handbolta á Olympíuleikunum í sumar „Þetta vap náttúpulega alveg magnað", segir Jakeb Sigurðsson, kallaður Kobbi, sennilega reyndasti Ólympíulari Vals, um handboltakeppnina á leikunum í ár „Þetta voru ólýsanlegar tvær vikur, þar sem maður reif sig upp um miðja nótt til að fylgjast með strákunum" segir hann ennfremur en Jakob lék sjálfur á þrenn- um leikum; 1984 í Los Angeles, 1988 í Seoul og 1992 í Barcelona og þekk- ir bæði skin og skúrir í þessari mestu í þróttakeppni heimsins. Eftir Einar Örn Jonsson „1988 voru mestu vonbrigðin. Við vor- um sennilega með eitt sterkasta lið sem Island hefur átt og æfðum eins og skepn- ur í 3 mánuði fyrir mót, allt að 11 sinn- um í viku. Arangurinn var svo langt frá væntingum þó að 8. sætið sé alls ekki svo slæmt. Væntingarnar voru bara svo miklar. Þessi ofþjálfun og andlega deyfð- in sem henni fylgdi háði okkur þegar á hólminn var komið.“ Fjórum árum seinna átti ísland öllu öðruvísi innkomu á leik- ana þegar þeir voru haldnir í Barcelona. „Þá komum við inn á síðustu stundu þar sem Júgóslavía sendi ekki lið og þá höfð- um við allt að vinna. Engin pressa og við spiluðum afslappaðir og léttir og náðum 4. sætinu þvert á allar spár og öllum að óvörum.“ Aðspurður um þýðingu þess fyr- ir félag eins og Val að eignast á einu bretti 3 Olympíuverðlaunahafa segir Jak- ob: „Þetta hefur gríðarlega þýðingu fyrir börn og unglinga á Islandi almennt, jafn- vel frekar í Val en annars staðar því fram- lag Valsaranna í mótinu var feykilega mikið. Þetta sýnir hvað er hægt að gera ef menn leggja sig fram og uppskera eft- ir því. Við skulum samt ekki gleyma því að það sem kannski skiptir meira máli en takmarkið sjálft er ferðalagið; „it’s the journey, not the destination“. Nú höf- um við eignast 14 ólympíuverðlaunahafa á einu bretti og ungu kynslóðimar hafa sæg af fyrirmyndum til líta upp til.“ Jakob Sigurðsson handboltakappi. 62 Valsblaðið 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.