Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 14
Sigfiís Sigurðsson kynnir handbolta í nágrannaskólum. Eftir Einar Örn Jónsson Hann er kallaður Fúsi Hann hefur gnngiö undir ýmsum nöfnum í gegnum tíöina. Bangsinn, Russajeppinn, Trölli ug Kolakraninn eru meðal þeirra gælunafna sem hafa verið hengd á hann. Hann er samt alltaf kallaöur Fúsi Með silfurverðlaunin frá Olympíuleikunum í Beijing. Fúsi, eða Sigfús Sigurðsson fyrir þá sem ekki vita, er einn silfurdrengjanna okkar frá því á Olympíuleikunum í sumar. Hann er nýsnúinn heim að Hlíðarenda eftir sex gjöful ár í atvinnumennsku þar sem hann lék með stórliðunum Magdeburg í Þýska- landi og Ademar Leon á Spáni. Hann er litríkur og stór karakter sem hefur hrifið margan manninn í gegnum tíðina. Hann á sér samt líka sínar mjúku hliðar eins og gjarnt er um bangsa. Við tókum Bangs- ann/Rússajeppann/Trölla/Kolakranann/ Fúsa tali og ræddum við hann um lífið, liðna tíma í Val og framtíðina. Síðasti æskudnaumuninn rætist „Þetta var geðveikt! Síðasti æskudraum- urinn að rætast." segir Fúsi, sem er nafn- ið sem hann kann best við, aðspurður um tilfinninguna á fá medalíuna um hálsinn. Eflaust eiga flest- ir sér þann draum að standa á palli á Olympíuleikum en hjá Fúsa býr líklega meira að baki en hjá flestum. „Afi minn, Sigfús Sigurðs- son, varð í 9. sæti í kúluvarpi á leikunum í London 1948 og það hafði alltaf verið lúmsk- ur draumur hjá mér að gera vel á Ólympíuleikum. Ég man eft- ir öllum myndunum sem ég skoðaði af honum sem krakki og hugsaði með mér að þetta vildi ég líka. A pallinum varð mér líka hugsað til afa og allra hinna brautryðjendanna sem börðust í gegnum kófið til að við gætum staðið þar sem við stöndum." Hvað gerði útslagið með árangurinn í ár? „Það lögðust allir einfaldlega af öllum þunga á eitt. Við höfum oft verið með næstum því lið og náðum til dæm- is fjórða sætinu 2002 í Svíþjóð en mað- ur skynjaði að þá var, eins og oft áður, alltaf lítil rödd í höfðinu á mönnum sem sagði að þetta væri ekki hægt. Köllum það bara minnimáttarkennd. Núna var sú rödd ekki og trúin á að við gætum þetta var nógu sterk. Menn skildu egóið eftir heima og djöfluðust fyrir næsta mann til síðasta blóðdropa." Hefðirðu getað ímyndað þér sem krakki í Val stöðuna sem þú ert í núna; að snúa heim eftir góðan fer- il sem atvinnumaður með nýslegna silfurmedalíu frá Ólympíuleikum um hálsinn? „Já, þegar ég fór sá ég fyrir mér að vinna fleiri medalíur en þessa, enda alltaf haft sjálftraust og stórt egó. Ég er í rauninni smá fúll að hafa ekki fleiri en þessa einu. Sem krakki í Val hefði mig aldrei órað fyrir þessu, enda spilaði ég varla neitt að ráði fyrr en í 3. flokki. Var alltaf bara með upp á félagsskapinn." Að devja fyrir næsta mann og félaglo Nú hlýturðu að teljast til óskabarna félagsins. Einhverjir (lesist: blaðamað- ur) eiga sína fyrstu minningu um þig í fallega rauðum bómullargalla merkt- um Létt&Laggott í marki í 5. flokki. 14 Valsblaðið 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.